Farið verður í páskareiðtúr á vegum Freyfaxa á annan í páskum, mánudaginn 17. apríl. Farið verður af stað stundvíslega kl. 14:00 frá Langhúsum í Fljótsdal og reikna má með að reiðtúrinn taki 2-3 klst.
Að reiðtúr loknum er stefnan svo tekin í Skriðuklaustur þar sem þeir sem vilja geta fengið sér kaffi og með því.
Það væri gott ef fólk léti vita ef það ætlar í kaffið í gegnum tölvupóst: kolbjorg.lilja@gmail.com, í gegnum facebook eða í síma 893-3354.
Að reiðtúr loknum er stefnan svo tekin í Skriðuklaustur þar sem þeir sem vilja geta fengið sér kaffi og með því.
Það væri gott ef fólk léti vita ef það ætlar í kaffið í gegnum tölvupóst: kolbjorg.lilja@gmail.com, í gegnum facebook eða í síma 893-3354.