Hér fyrir neðan má sjá ráslista fyrir morgundaginn, flokkarnir eru riðnir í sömu röð og ráslistarnir birtast, þ.e. Tölt 16 ára og yngri, Tölt áhugamenn, B-flokkur, A-flokkur og Tölt opinn flokkur. Úrslit í hverjum flokki eru riðin um leið og forkeppni lýkur. Við munum gera 30 mínútna pásu á milli B-flokks og A-flokks, knapar hafi það í huga í undirbúningi. Mótið mun fara fram á Móavatni við Tjarnarland.
Við byrjum á slaginu 11 :) Sjáumst á morgun!
Við byrjum á slaginu 11 :) Sjáumst á morgun!