Þá er ráslisti morgundagsins tilbúinn. Við byrjum á Tölti 17 ára og yngri síðan Tölti T7 og svo Fimmgangi áður en við gerum stutta kaffipásu. Eftir kaffipásuna verður svo keppt í Tölti T1. Úrslitin eru riðin strax að lokinni forkeppni í hverjum flokki.
Í öllum flokkum ríður einn inná í einu í forkeppni (ATH á einnig við um T7 á morgun) og 5 hæstu pörin komast í úrslit.
Í öllum flokkum ríður einn inná í einu í forkeppni (ATH á einnig við um T7 á morgun) og 5 hæstu pörin komast í úrslit.
Keppnin hefst klukkan 20.00 í reiðhöllinni á Iðavöllum og hvetjum við sem flesta til að mæta og njóta kvöldsins með okkur. Boðið verður upp á kaffi og með því frá Fellabakaríi og er aðgangseyrir 1.000 kr.
Minnum á að skráningargjöld eru 2.500 kr. fyrir fyrstu skráningu knapa en 1.500 kr. á hverja skráningu eftir það.
Enginn posi verður á staðnum þannig að fólk er beðið að hafa með sér lausan pening.
Við hlökkum til að sjá sem flesta og minnum á að það er oft kalt í höllinni þannig að fólk þarf að klæða sig vel.
Minnum á að skráningargjöld eru 2.500 kr. fyrir fyrstu skráningu knapa en 1.500 kr. á hverja skráningu eftir það.
Enginn posi verður á staðnum þannig að fólk er beðið að hafa með sér lausan pening.
Við hlökkum til að sjá sem flesta og minnum á að það er oft kalt í höllinni þannig að fólk þarf að klæða sig vel.