Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Ráslisti fyrir Töltmót Freyfaxa og Fellabakarís

3/26/2015

0 Comments

 
Þá er ráslisti morgundagsins tilbúinn. Við byrjum á Tölti 17 ára og yngri síðan Tölti T7 og svo Fimmgangi áður en við gerum stutta kaffipásu. Eftir kaffipásuna verður svo keppt í Tölti T1. Úrslitin eru riðin strax að lokinni forkeppni í hverjum flokki.

Í öllum flokkum ríður einn inná í einu í forkeppni (ATH á einnig við um T7 á morgun) og 5 hæstu pörin komast í úrslit. 

Picture
Keppnin hefst klukkan 20.00 í reiðhöllinni á Iðavöllum og hvetjum við sem flesta til að mæta og njóta kvöldsins með okkur. Boðið verður upp á kaffi og með því frá Fellabakaríi og er aðgangseyrir 1.000 kr. 

Minnum á að skráningargjöld eru 2.500 kr. fyrir fyrstu skráningu knapa en 1.500 kr. á hverja skráningu eftir það. 

Enginn posi verður á staðnum þannig að fólk er beðið að hafa með sér lausan pening.


Við hlökkum til að sjá sem flesta og minnum á að það er oft kalt í höllinni þannig að fólk þarf að klæða sig vel. 
0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.