Við í Stjórn Freyfaxa viljum minna á að reiðhöllin á Iðavöllum er ennþá lokuð samkvæmt sóttvarnareglum. LH er búið að senda inn umsókn um undanþágu vegna notkunnar á reiðhöllum um allt land og bíðum við eftir svör frá sóttvarnayfirvöldum. Vonandi fáum við að opna höllina sem fyrst og munum við tilkynna um það um leið og leyfi hefur verið veitt.
|
|