Helgina 30.-31. maí verður seinna reiðnámskeiðið með Reyni Atla. Góður rómur var gerður af fyrra námskeiðinu og er óhætt að mæla með því fyrir all að skrá sig á námskeiðið, hvort sem fólk stefnir á keppni eða almenna reiðmennsku. Um er að ræða einstaklings tíma en öllum á námskeiðinu er frjálst að fylgjast með kennslu hjá öðrum og því kjörið tækifæri til að átta sig á hvernig nálgast á mismunandi hestgerðir.
Verð eru óbreytt frá seinasta námskeiði, einstaklingstími fyrir 17 ára og yngri er 4.000 kr. en 6.000 kr. fyrir fullorðna.
Skráningar fara fram í síma 843-7619 eða í gegnum tölvupóstinn bjarki.thorvaldur@gmail.com
Verð eru óbreytt frá seinasta námskeiði, einstaklingstími fyrir 17 ára og yngri er 4.000 kr. en 6.000 kr. fyrir fullorðna.
Skráningar fara fram í síma 843-7619 eða í gegnum tölvupóstinn bjarki.thorvaldur@gmail.com