Sigvaldi Lárus reiðkennari er að koma aftur til okkar helgina 10. - 11. maí og verður með reiðkennslu í reiðhöllinni eða á vellinum. Áhugasamir hafi samband við Elísabetu í síma 898-4979 eða netfangið betasv@simnet.is. Verðið er kr.20.000.- og er kennslan í formi einkatíma. Takmarkaður fjöldi kemst að.
|
|