Reyðafjarðareið Freyfaxa fer fram n.k. sunnudag. Lagt verður af stað stundvíslega kl. 14.00 frá fjárhúsunum á Sléttu og Sigurður bóndi á Sléttu mun leiða reiðina eins og honum einum er lagið.
Í seinasta útreiðatúr mættu tæplega 20 manns í skemmtilega reið í Fljótsdalnum og vonandi komast sem flestir með okkur í skemmtilegan reiðtúr á Reyðafirði.
Útreiðanefnd Freyfaxa
Í seinasta útreiðatúr mættu tæplega 20 manns í skemmtilega reið í Fljótsdalnum og vonandi komast sem flestir með okkur í skemmtilegan reiðtúr á Reyðafirði.
Útreiðanefnd Freyfaxa