Keppnisfyrirkomulag í þrígang er þannig að riðið er tölt-brokk og stökk. Fegurðartölt, brokk upp að milliferð og stökk upp að milliferð. Ekki á að ríða hratt og verður frádráttur í einkunn ef knapar ríða of hratt.
Flokkaskipting:
Meira vanir (þeir sem eru vanir að keppa og hafa reynslu)
Minna vanir (þeir sem eru að byrja að keppa og stíga sín fyrstu skref)
17 ára og yngri (barna- og unglingaflokkur. Verða 17 ára á árinu).
Við hvetjum knapa til að sýna metnað þegar þeir skrá sig til leiks.
Stigakeppni fer fram samhliða þrígangskeppni og töltkeppni. Safna knapar stigum í hverjum flokki.
12 stig fyrir 1.sæti
10 stig fyrir 2.sæti
9 stig fyrir 3.sæti
8 stig fyrir 4.sæti
7 stig fyrir 5.sæti
Mótið hefst kl.13 á forkeppni.
Kl. 13 Minna vanir
17 ára og yngri
Meira vanir
Hlé
Úrslit. Sama röð og forkeppni.
Flokkaskipting:
Meira vanir (þeir sem eru vanir að keppa og hafa reynslu)
Minna vanir (þeir sem eru að byrja að keppa og stíga sín fyrstu skref)
17 ára og yngri (barna- og unglingaflokkur. Verða 17 ára á árinu).
Við hvetjum knapa til að sýna metnað þegar þeir skrá sig til leiks.
Stigakeppni fer fram samhliða þrígangskeppni og töltkeppni. Safna knapar stigum í hverjum flokki.
12 stig fyrir 1.sæti
10 stig fyrir 2.sæti
9 stig fyrir 3.sæti
8 stig fyrir 4.sæti
7 stig fyrir 5.sæti
Mótið hefst kl.13 á forkeppni.
Kl. 13 Minna vanir
17 ára og yngri
Meira vanir
Hlé
Úrslit. Sama röð og forkeppni.