
istltausturlands-urslit.pdf |
Hér eru úrslit úr Ístölt Austurland 2014. Við þökkum öllum starfsmönnum og keppendum fyrir þolinmæðina og fyrir að halda út daginn í annars konar veðri og allt öðruvísi aðstæðum en við öll hefðum kosið okkur fyrir keppni í hestaíþróttum.
Útiviðburðir á Íslandi eru því miður undir verðguðunum komnir og getum við vel séð á gærdeginum hversu heppinn við höfum verið með aðstæður undanfarin ár - og það hlýtur að vera hægt að segja eftir þá tvo útiviðburði sem verið hafa hjá Freyfaxa á árinu að við eigum gott veður inni fyrir næsta ár.
Vonandi verður hægt að birta einhverjar myndir hér á síðunni á næstu dögum, þegar ljósmyndarar sem voru á staðnum fara að birta þær - en þeim er eflaust ennþá kalt á ljósmyndafingrunum :)
Stjórnin.
Útiviðburðir á Íslandi eru því miður undir verðguðunum komnir og getum við vel séð á gærdeginum hversu heppinn við höfum verið með aðstæður undanfarin ár - og það hlýtur að vera hægt að segja eftir þá tvo útiviðburði sem verið hafa hjá Freyfaxa á árinu að við eigum gott veður inni fyrir næsta ár.
Vonandi verður hægt að birta einhverjar myndir hér á síðunni á næstu dögum, þegar ljósmyndarar sem voru á staðnum fara að birta þær - en þeim er eflaust ennþá kalt á ljósmyndafingrunum :)
Stjórnin.