Þrátt fyrir nokkrar hraðahindranir rétt fyrir mót tókst að halda gott og skemmtilegt þrígangsmót. Mótanefnd vill koma þakklæti til allra sem lögðu hönd á plóginn og sérstaklega vill hún þakka þeim Gunnari Kjartanssyni og Stefáni Sveinssyni fyrir að bregðast fljótt við kalli. Næst á dagskránni er töltmót sem haldið verður 29.mars og vonumst við til að sjá enn fleiri mæta þá.
Úrslit:
17 ára og yngri
1. Styrmir Freyr Benediktsson og Hrímnir frá Hofteigi 4,6
2. Hanna Líf Arnarsdóttir og Máni frá Sólheimatungu 4,6 Hlutkesti varpað uppá sætaröðun
3. Magnús Fannar Benediktsson og Villimey frá Efra-Hvoli 4,0
Minna vanir
1. Melanie Hallbach og Eir frá Hryggstekk 5,0
2. Sólveig Lára Ómarsdóttir og Slettir frá Sörlatungu 4,5
3. Guðrún Agnarsdóttir og Fálki frá Reyðarfirði 3,8
Meira vanir
1. Nikólína Rúnarsdóttir og Askur frá Lönguhlíð 7,33
2. Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir og Kraftur frá Keldudal 6,83
3. Þuríður L Sigurðardóttir og Safír frá Sléttu 6,66
4. Dagrún D Valgarðsdóttir og Marimba frá Víðivöllum fremri 6,16
5. Elísabet Sveinsdóttir og Hrammur frá Galtastöðum 6,0
6. Bergur Hallgrímsson og Bára frá Ketilsstöðum 5,5
Úrslit:
17 ára og yngri
1. Styrmir Freyr Benediktsson og Hrímnir frá Hofteigi 4,6
2. Hanna Líf Arnarsdóttir og Máni frá Sólheimatungu 4,6 Hlutkesti varpað uppá sætaröðun
3. Magnús Fannar Benediktsson og Villimey frá Efra-Hvoli 4,0
Minna vanir
1. Melanie Hallbach og Eir frá Hryggstekk 5,0
2. Sólveig Lára Ómarsdóttir og Slettir frá Sörlatungu 4,5
3. Guðrún Agnarsdóttir og Fálki frá Reyðarfirði 3,8
Meira vanir
1. Nikólína Rúnarsdóttir og Askur frá Lönguhlíð 7,33
2. Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir og Kraftur frá Keldudal 6,83
3. Þuríður L Sigurðardóttir og Safír frá Sléttu 6,66
4. Dagrún D Valgarðsdóttir og Marimba frá Víðivöllum fremri 6,16
5. Elísabet Sveinsdóttir og Hrammur frá Galtastöðum 6,0
6. Bergur Hallgrímsson og Bára frá Ketilsstöðum 5,5