Ekki er hægt að segja annað en íþróttamótið og unghrossakeppnin í Fossgerði hafi tekist vonum framar um helgina. Veðrið lék við okkur þrátt fyrir smá kælingu á sunnudag. Allt gekk snuðrulaust fyrir sig, keppendur létu ekki bíða eftir sér og sáu til þess að áhorfendur höfðu nægt augnakonfekt á vellinum og aðrir starfsmenn unnu saman að því að gera þetta mót eftirminnilegt og skemmtilegt. Vonandi er þetta mót komið til að vera og það verði árviss viðburður að haldið verði löglegt íþróttamót á austurlandi.
Úrslitin úr íþróttakeppninni urðu eftirfarandi:
Fjórgangur - Barnaflokkur
1. Styrmir Freyr og Hrímnir frá Hofi 4.73
2. Soffía Mjöll og Eygló frá Ytri-Tindsstöðum 4.40
3. Hólmar Logi og Dís frá Fákshólum 4.33
4. Þrúður Kristrún og Rökkvi frá Hálsi 3.80
5. Jónína Vigdís og Ketill frá Ketilsstöðum 3.30
Tölt T7 - Barnaflokkur
1. Styrmir Freyr og Hrímnir frá Hofi 4.58
2. Hólmar Logi og Dís frá Fákshólum 4.33
3. Soffía Mjöll og Eygló frá Ytri-Tindsstöðuum 3.83
4. Jónína Vigdís og Ketill frá Ketilsstöðum 3.75
5. Þrúður Kristrún og Rökkvi frá Hálsi 3.42
Fjórgangur - Unglingar
1. Stefán Berg og Flauta frá Bakkagerði 5.03
Tölt T3 - Unglingar
1. Magnús Fannar og Villimey frá Efra-Hvoli 5.56
2. Ástrún Jóhanna og Blíða frá Egilsstaðabæ 4.28
3. Stefán Berg og Flauga frá Bakkagerði 4.22
4. Sara Lind og Kolka frá Hólmatungu 3.17
Fjórgangur - Ungmenni
1. Þuríður Lillý og Safír frá Sléttu 6.00 Glæsilegasta par mótsins.
2. Blanca og Sóldís frá Sólheimagerði 5.23
Tölt T3 - Ungmenni
1. Þuríður Lillý og Safír frá Sléttu 5.72
2. Blanca og Sóldís frá Sólheimagerði 5.67
Fjórgangur - Minna vanir
1. Guðbjörg og Eydís frá Neskaupstað 5.83
2. Hallgrímur og Þerney frá Brekku 5.67
3. Carola og Fálmi frá Fremra-Hálsi 5.63
4. Áskell og Halla frá Hjallalandi 2.50
Tölt T3 - Minna vanir
1. Hallgrímur og Þerney frá Brekku 6.44
2. Carola og Fálmi frá Fremra-Hálsi 6.39
3. Áskell og Heiður frá Hjallalandi 5.50
4. Sigður Hlíðar og Hvinur frá Bakkagerði 5.44
5. Guðrún og Fálki frá Reyðarfirði 4.61 komu inní úrslitin fyrir Guðbjörgu og Eydísi sem drógu sig út.
Fjórgangur - Opinn flokkur
1. Sigurbjörg og Kraftur frá Keldudal 6.60
2. Reynir og Hektor frá Þórshöfn 6.37
3. Eiríkur og Simbi frá Tókastöðum 5.47 kom inní úrslitin fyrir Ómar Inga og Flygil sem drógu sig út.
4. Dagrún Drótt og Glæta frá Sveinatungu 5.23
Sigurður Sveinbjörnsson og Baldur frá Garði drógu út úr úrslitum vegna veikinda.
Tölt T1 - Opinn flokkur
1. Ómar Ingi og Flygill frá Horni 1 6.78
2. Guðbjartur og Hulinn frá Sauðafelli 6.28
3. Bergur Már og Bára frá Ketilsstöðum 6.22
4. Ragnar og Glóð frá Sunnuhlíð 6.11
5. Helgi Vigfús og Boði frá Efri-Skálateigi 2 5.83
Fimmgangur - Opinn flokkur
1. Ómar Ingi og Ásgerður frá Horni I 6.50
2, Reynir og Freddi frá Sauðanesi 6.43
3. Valdís og Galdur frá Kaldbak 6.03
4. Ragnar og Flygill frá Bakkagerði 6.00
5. Dagrún og Mæra frá Valþjófsstað 2 4,19
Úrslitin úr íþróttakeppninni urðu eftirfarandi:
Fjórgangur - Barnaflokkur
1. Styrmir Freyr og Hrímnir frá Hofi 4.73
2. Soffía Mjöll og Eygló frá Ytri-Tindsstöðum 4.40
3. Hólmar Logi og Dís frá Fákshólum 4.33
4. Þrúður Kristrún og Rökkvi frá Hálsi 3.80
5. Jónína Vigdís og Ketill frá Ketilsstöðum 3.30
Tölt T7 - Barnaflokkur
1. Styrmir Freyr og Hrímnir frá Hofi 4.58
2. Hólmar Logi og Dís frá Fákshólum 4.33
3. Soffía Mjöll og Eygló frá Ytri-Tindsstöðuum 3.83
4. Jónína Vigdís og Ketill frá Ketilsstöðum 3.75
5. Þrúður Kristrún og Rökkvi frá Hálsi 3.42
Fjórgangur - Unglingar
1. Stefán Berg og Flauta frá Bakkagerði 5.03
Tölt T3 - Unglingar
1. Magnús Fannar og Villimey frá Efra-Hvoli 5.56
2. Ástrún Jóhanna og Blíða frá Egilsstaðabæ 4.28
3. Stefán Berg og Flauga frá Bakkagerði 4.22
4. Sara Lind og Kolka frá Hólmatungu 3.17
Fjórgangur - Ungmenni
1. Þuríður Lillý og Safír frá Sléttu 6.00 Glæsilegasta par mótsins.
2. Blanca og Sóldís frá Sólheimagerði 5.23
Tölt T3 - Ungmenni
1. Þuríður Lillý og Safír frá Sléttu 5.72
2. Blanca og Sóldís frá Sólheimagerði 5.67
Fjórgangur - Minna vanir
1. Guðbjörg og Eydís frá Neskaupstað 5.83
2. Hallgrímur og Þerney frá Brekku 5.67
3. Carola og Fálmi frá Fremra-Hálsi 5.63
4. Áskell og Halla frá Hjallalandi 2.50
Tölt T3 - Minna vanir
1. Hallgrímur og Þerney frá Brekku 6.44
2. Carola og Fálmi frá Fremra-Hálsi 6.39
3. Áskell og Heiður frá Hjallalandi 5.50
4. Sigður Hlíðar og Hvinur frá Bakkagerði 5.44
5. Guðrún og Fálki frá Reyðarfirði 4.61 komu inní úrslitin fyrir Guðbjörgu og Eydísi sem drógu sig út.
Fjórgangur - Opinn flokkur
1. Sigurbjörg og Kraftur frá Keldudal 6.60
2. Reynir og Hektor frá Þórshöfn 6.37
3. Eiríkur og Simbi frá Tókastöðum 5.47 kom inní úrslitin fyrir Ómar Inga og Flygil sem drógu sig út.
4. Dagrún Drótt og Glæta frá Sveinatungu 5.23
Sigurður Sveinbjörnsson og Baldur frá Garði drógu út úr úrslitum vegna veikinda.
Tölt T1 - Opinn flokkur
1. Ómar Ingi og Flygill frá Horni 1 6.78
2. Guðbjartur og Hulinn frá Sauðafelli 6.28
3. Bergur Már og Bára frá Ketilsstöðum 6.22
4. Ragnar og Glóð frá Sunnuhlíð 6.11
5. Helgi Vigfús og Boði frá Efri-Skálateigi 2 5.83
Fimmgangur - Opinn flokkur
1. Ómar Ingi og Ásgerður frá Horni I 6.50
2, Reynir og Freddi frá Sauðanesi 6.43
3. Valdís og Galdur frá Kaldbak 6.03
4. Ragnar og Flygill frá Bakkagerði 6.00
5. Dagrún og Mæra frá Valþjófsstað 2 4,19