Vegna slæmrar veðurskilyrða og ófærðar á vegum í dag föstudag 21.febrúar hefur verið ákveðið að fresta Ístölti Austurlands til kl. 12 á morgun, laugardag. Við munum hefja keppni kl. 12 á Móavatni við Tjarnarland. Ef óskað er eftir frekari upplýsingum í sambandi við mótið er hægt að hringja í mótsstjóra mótsins Elísabetu í síma 898-4979.
Dagskráin er eftirfarandi:
Tölt 16 ára og yngri
Tölt Áhugamenn
B-flokkur
A-flokkur
Tölt Opinn flokkur
Dagskráin er eftirfarandi:
Tölt 16 ára og yngri
Tölt Áhugamenn
B-flokkur
A-flokkur
Tölt Opinn flokkur