Um leið og við viljum minna á að skráningarfrestur fyrir félagsmót Freyfaxa og úrtöku fyrir Fjórðungsmót rennur út á hádegi á föstudag viljum við tilkynna að ákveðið hefur verið að bjóða upp á keppni í 100m skeiði ef nægur fjöldi skráninga fæst.
Allar skráningar fara fram undir skráningaflipanum hér á síðunni, ráslistar verða birtir á föstudagskvöld.
Allar skráningar fara fram undir skráningaflipanum hér á síðunni, ráslistar verða birtir á föstudagskvöld.