Opnað hefur verið fyrir skráningar á Vetrarmót Freyfaxa sem fer fram á laugardaginn 26. mars í reiðhöllinni á Iðavöllum. Skráningarfrestur lýkur fimmtudaginn 24.3. kl 22. Opinn flokkur keppir í T3 og V1. 17ára og yngri flokkur keppir í T7 og V5.
Mótið hefst kl 11.
Stjórn Freyfaxa.
Mótið hefst kl 11.
Stjórn Freyfaxa.