Búið er að opna fyrir skráningar á Ístölt Austurlands 2017. Skráningar skulu berast í gegnum skráningaflipann hér á síðunni. Skráningarfrestur rennur út kl. 23.59 föstudaginn 24. febrúar.
Keppt verður í B-flokk, A-flokk, Tölti 16 ára og yngri, Tölti áhugamanna og opnum flokki í tölti.
Skráningargjald er 3.000 kr. fyrir fyrstu skráningu knapa en 2.000 kr. á hverja skráningu eftir það.
Keppnisfyrirkomulagið er eftirfarandi:
Í öllum flokkum eru riðnar fjórar ferðir. 2-3 eru í hverju holli í forkeppninni og 5 ríða úrslit í tölti en 8 í A- og B-flokk.
Tölt 16 ára og yngri:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Hægt tölt
3. ferð: Fegurðartölt
4. ferð: Fegurðartölt
Tölt áhugamanna:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Hægt tölt
3. ferð: Fegurðartölt
4. ferð: Fegurðartölt
B-flokkur:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Brokk
3. ferð: Greitt tölt
4. ferð: Frjáls ferð
A-flokkur:
Allar ferðir frjálsar, knapi stýrir sinni sýningu.
Tölt opinn flokkur:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Tölt með hraðamun
3. ferð: Tölt með hraðamun
4. ferð: Greitt tölt
Pískar eru leyfðir í öllum flokkum!
Keppt verður í B-flokk, A-flokk, Tölti 16 ára og yngri, Tölti áhugamanna og opnum flokki í tölti.
Skráningargjald er 3.000 kr. fyrir fyrstu skráningu knapa en 2.000 kr. á hverja skráningu eftir það.
Keppnisfyrirkomulagið er eftirfarandi:
Í öllum flokkum eru riðnar fjórar ferðir. 2-3 eru í hverju holli í forkeppninni og 5 ríða úrslit í tölti en 8 í A- og B-flokk.
Tölt 16 ára og yngri:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Hægt tölt
3. ferð: Fegurðartölt
4. ferð: Fegurðartölt
Tölt áhugamanna:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Hægt tölt
3. ferð: Fegurðartölt
4. ferð: Fegurðartölt
B-flokkur:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Brokk
3. ferð: Greitt tölt
4. ferð: Frjáls ferð
A-flokkur:
Allar ferðir frjálsar, knapi stýrir sinni sýningu.
Tölt opinn flokkur:
1. ferð: Hægt tölt
2. ferð: Tölt með hraðamun
3. ferð: Tölt með hraðamun
4. ferð: Greitt tölt
Pískar eru leyfðir í öllum flokkum!