Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Ístölt Austurland fært í Tjarnarland

2/19/2014

0 Comments

 
Picture
Eins og fram kom á dögunum var ísinn á Móavatni ekki í ástandi til ísmóts nú fyrir stuttu síðan. Hagstæð veðurskilyrði hafa þó gert það að verkum að aðstæður á Móavatni við Tjarnarland þykja orðið nógu góðar til mótahalds og tók því mótsstjórn ákvörðun um það fyrr í kvöld að mótið skyldi haldið í Tjarnarlandi eins og undanfarin ár. Mótið verður því EKKI á Eiðavatni eins og auglýst hefur verið í fjölmiðlum.

Eysteinn bóndi í Tjarnarlandi mun útbúa sérstakan malarpúða fyrir inngöngu á ísinn á Móavatn. Ekki verður hægt að leyfa umferð bíla á ísnum fyrir utan dómara- og starfsmannabíla. Við viljum brýna sérstaklega fyrir keppendum að ísinn nærri landi er ekki nægjanlega traustur - en hann er miklu meira en öruggur nokkra metra frá landi. Starfsmenn mótsins ásamt Eysteini bónda gengu um vatnið í dag og boruðu gat á ísinn mjög víða og gengu úr skugga um að hann væri öruggur.

Að þessu sögðu er afar mikilvægt að keppendur séu meðvitaðir um að ríða aðeins á sérmerktu upphitunarsvæði og sjálfri keppnisbrautinni.


Foreldrar og forráðamenn keppenda í unglingaflokki er sérstaklega bent á að ræða þetta við yngri keppendur og bera ábyrgð á því að þau fari eftir settum reglum.

Verum samstillt í því að láta þessar upplýsingar berast - og förum eftir settum reglum, þannig mun þetta takast vel.

0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.