Ístölt mótið verður haldið á Fossgerðisvelli á morgun 1. mars. Keppni hefst klukkan 10 og ráslistar koma í kvöld eða nótt.
Veður og aðstæður hafa valdið mótastarfsmönnum talsverðum vandræðum og er það ástæðan fyrir að þessar upplýsingar berast svo seint.
Stjórnin