
Föstudaginn 16 ágúst ætlum við að hafa reiðtúr í Hallormsstaðaskógi. Farið verður af stað frá Hússtjórnarskólanum kl 19: 30. Reiðtúrinn tekur c.a einn og hálfan klukkutíma.
Heitt grill verður á staðnum eftir reiðtúrinn en þarf hver að sjá um sinn mat og drykk. Hægt verður að geyma hrossin í girðingu eftir reiðtúrinn.
Hugsunin er að halda uppi gleðskapnum frameftir kvöldi. Tjaldstæði á staðnum fyrir þá sem vilja.
Vonumst til að sjá um flesta J