Nokkur atriði til að hafa í huga á morgun:
-Keppendur geta fengið aðgang að lausum stíum í Fossgerði, að höfðu samráði við eigendur þeirra. Plássið í kringum hesthúsin er ekki mikið og eru keppendur því hvattir til að geyma kerrurnar á túninu neðan við hvíta gerðið í Fossgerði. Þar má einnig girða í kringum keppnishestana fyrir þá sem vilja það. Það er vatn í læknum neðan við túnið og öllum frjálst að sækja sér hey í hesthúsin.
-Fótaskoðun fer fram innan við völlinn. Þaðan ríða keppendur eftir skeiðbrautinni að vellinum og farið er inn á völlinn á miðri langhlið. Það er um að gera að mæta tímanlega í fótaskoðun svo tími sé til að gera úrbætur ef þarf.
-Skráningargjöld skulu vera greidd áður en hestur fer í braut.
-Ráslistar fyrir unghross koma á netið á morgun og verða hengdir upp í Fossgerði einnig
-Keppendur geta fengið aðgang að lausum stíum í Fossgerði, að höfðu samráði við eigendur þeirra. Plássið í kringum hesthúsin er ekki mikið og eru keppendur því hvattir til að geyma kerrurnar á túninu neðan við hvíta gerðið í Fossgerði. Þar má einnig girða í kringum keppnishestana fyrir þá sem vilja það. Það er vatn í læknum neðan við túnið og öllum frjálst að sækja sér hey í hesthúsin.
-Fótaskoðun fer fram innan við völlinn. Þaðan ríða keppendur eftir skeiðbrautinni að vellinum og farið er inn á völlinn á miðri langhlið. Það er um að gera að mæta tímanlega í fótaskoðun svo tími sé til að gera úrbætur ef þarf.
-Skráningargjöld skulu vera greidd áður en hestur fer í braut.
-Ráslistar fyrir unghross koma á netið á morgun og verða hengdir upp í Fossgerði einnig