Vegna færðar á reiðvegum höfum við í útreiðanefndinni ákveðið af aflýsa fyrsta Fossgerðisútreiðartúrnum sem átti að vera á morgun, laugardaginn 31. janúar. Við vonumst svo til að veðrið verði gott við okkur næstu tvær vikurnar svo að við komumst saman í útreiðatúr í Fossgerði laugardaginn 14. febrúar.
|
|