Af óviðráðanlegum ástæðum þurfum við að fresta töltmótinu sem fara átti fram n.k. föstudag (20. mars) um eina viku. Mótið fer fram í reiðhöllinni á Iðavölllum þann 27. mars nk. Mótið verður nánar auglýst síðar.
Þá hefur Reyðafjarðareiðinni verið frestað þangað til reiðleiðirnar þar hafa batnað sem verður vonandi með hækkandi sól. Það verður einnig nánar auglýst síðar.
Þá hefur Reyðafjarðareiðinni verið frestað þangað til reiðleiðirnar þar hafa batnað sem verður vonandi með hækkandi sól. Það verður einnig nánar auglýst síðar.