Unghrossa og töltmót fer fram laugardaginn 25.apríl nk. kl. 12.00 í Fossgerði
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
4v.
5v.
6v.
Tölt 17 ára og yngri
Tölt 2. flokkur
Tölt 1. flokkur
Unghrossakeppnin verður með frjálsu sniði þar sem hvert hross fær að sýna 3 hringi. Fleiri en 1 riða inná í einu.
Töltkeppni: Stjórnað af þul (hægt tölt/hraðabreytingar/yfirferð) það eru fleiri en 1 inná i einu.
Skráningargjöld hver skráning er 1000 kr. Skráningarfrestur rennur út fimmtudaginn 23.apríl kl. 20:00. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma í skráningu þarf að koma fram Nafn Knapa og IS-númer hests
Skráningar er hægt að senda á anjaisland@web.de eða með því að hringja í 892-4968
ATH! Enginn posi verður á staðnum, einungis hægt að greiða með peningum!
Um leið og unghrossamótið verður haldið í Fossgerði 25 apríl, ætlum við að vera með söfnun til handa Guttormi Ármannssyni og Jöddu, en Jadda berst við ólæknandi krabbamein og Gutti er ekki vinnufær vegna bakverkja og er líka með ónýta mjöðm. Það á að ferma eldristelpuna þeirra núna í júni. Gutta þekkja flestir hestamenn hér og ég veit að þau eru ekki í auðveldum málum en þau búa í Finnlandi. Gleðilegt væri ef við hestafólk gætum létt undir með þeim með einhverju framlægi.
Ágóði af veitingasölu rennur til Gutta og fjölskyldu og einnig eru frjáls framlög vel þegin.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
4v.
5v.
6v.
Tölt 17 ára og yngri
Tölt 2. flokkur
Tölt 1. flokkur
Unghrossakeppnin verður með frjálsu sniði þar sem hvert hross fær að sýna 3 hringi. Fleiri en 1 riða inná í einu.
Töltkeppni: Stjórnað af þul (hægt tölt/hraðabreytingar/yfirferð) það eru fleiri en 1 inná i einu.
Skráningargjöld hver skráning er 1000 kr. Skráningarfrestur rennur út fimmtudaginn 23.apríl kl. 20:00. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma í skráningu þarf að koma fram Nafn Knapa og IS-númer hests
Skráningar er hægt að senda á anjaisland@web.de eða með því að hringja í 892-4968
ATH! Enginn posi verður á staðnum, einungis hægt að greiða með peningum!
Um leið og unghrossamótið verður haldið í Fossgerði 25 apríl, ætlum við að vera með söfnun til handa Guttormi Ármannssyni og Jöddu, en Jadda berst við ólæknandi krabbamein og Gutti er ekki vinnufær vegna bakverkja og er líka með ónýta mjöðm. Það á að ferma eldristelpuna þeirra núna í júni. Gutta þekkja flestir hestamenn hér og ég veit að þau eru ekki í auðveldum málum en þau búa í Finnlandi. Gleðilegt væri ef við hestafólk gætum létt undir með þeim með einhverju framlægi.
Ágóði af veitingasölu rennur til Gutta og fjölskyldu og einnig eru frjáls framlög vel þegin.