Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Uppboð á þrígangsmótinu.

3/14/2014

1 Comment

 
Í hléinu verður uppboð á folöldum á vegum HRAUST.
Boðin verða upp hross frá einum bæ. 10% af innkomunni renna til Hr.Aust. til uppbyggingar á Iðavöllum. Byrjunarupphæð verður miðuð við greiddan folatoll hvers folalds. Boðin eru án vsk. og leggst vsk ofaná við útgáfu reiknings þeirra sem óska þess. Greiðsla er við hamarshögg nema um annað sé samið. Fjöldi þeirra sem upp verða boðin fer svolítið eftir hverjar undirtektir verða Hér á eftir eru tíunduð folöldin sem stefnt er með:


Ver frá Víðivöllum fremri. IS2013175332  Leirljós/nösóttur                                                                                 F: Reitur Víðivöllum fremri      M: Vist frá Valþjófsstað

NN frá Víðivöllum fremri. IS2013175331  Glóbrúnblesóttur/hringeygður                                  
F:Alexander frá Lundum     M: Brák frá Valþjófsstð

NN frá Víðivöllum fremri. IS2013175330 Rauðtvístj                                
F:Alexander frá lundum    M: Sonnetta frá Sveinatungu                        
Sammæðra Glotta frá Sveinatungu. Hann var líka númer tvö á folaldasýningunni

Vefur frá Víðivöllum fremri. IS2013175333 Grár                                   
F:Hágangur frá Narfastöðum     M: Víf frá Víðivöllum fremri Víf                  
Sammæðra Flans frá Víðivöllum fremri

Laski frá Víðivöllum fremri. IS2013175280  Rauðblesóttur/sokkóttur 
F:Hróður frá Refsstöðum       M: Duld Víðivöllum fremri

NN frá Sveinatungu. IS2013136610  Dreyrrauður                                                  
F: Alexander frá Lundum M: Gára frá Sveinatungu                                        
Bróðir hans var t.d í úrslitum í Bfl. á ístöltinu


Vilji einhverjir tryggja sér eitthvert folald er velkomið að senda tilboð á netfangið valli@fljotsdalur.is. Hver veit nema því verði tekið en 10% fara samt til tilsetts verkefnis.

1 Comment
Valli
3/14/2014 08:51:51 am

Það vantar þann sem var númer tvö á folaldasýningunni
Dreyrrauðann frá Sveinatungu IS2013136610
F: Alexander frá Lundum M: Gára frá Sveinatungu

Reply



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.