Ístölt Austurlands verður haldið að þessu sinni á Höfðavatni sem er nálægt bænum Útnyrðingsstöðum og er keyrt þaðan að keppnissvæðisins.
Mótið hefst stundvíslega kl 12:00.
Dagskrá:
B flokkur- forkeppni og úrslit
Tölt T7 17ára og yngri- forkeppni og úrslit
A flokkur- forkeppni og úrslit
Tölt T3 Áhugamenn- forkeppni og úrslit
Tölt T3 Opinn flokkur- forkeppni og úrslit
Vegna aðstæðna verður engin kaffi eða veitingasala á staðnum og hvetjum við þessvegna fólk til þess að taka með sér nesti og kaffibrúsa 😊 Það er því miður engin klósett aðstaða á svæðinu.
Knapar eru vinsamlegast beðnir um að leggja kerrum á tilgreinda kerrusvæði (nánari upplýsingar um svæðið og umferðareglur koma seinna í dag þegar svæðið er tilbúið).
Keppnisfyrirkomulag:
B flokkur forkeppni- 4 ferðir í eftirfarandi röð:
1. Hægt tölt
2. Brokk
3. Greitt Tölt
4. Frjálst ferð
B flokkur úrslit- 6 ferðir í eftirfarandi röð:
A flokkur úrslit- 6 ferðir í eftirfarandi röð:
Tölt T7 (17 ára og yngri) forkeppni og eins í úrslit- 4 ferðir í eftirfarandi röð:
1. Hægt Tölt
2. Hægt tölt
3. Fegurðartölt
4. Fegurðartölt
Tölt T3 (Opinn og Áhugamenn) forkeppni- 4 ferðir í eftirfarandi röð:
1. Hægt Tölt
2. Hraðabreytingar
3. Hraðabreytingar
4. Greitt Tölt
Tölt T3 (Opinn og Áhugamenn) úrslit- 6 ferðir í eftirfarandi röð:
1. Hægt Tölt
2. Hægt Tölt
3. Hraðabreytingar
4. Hraðabreytingar
5. Greitt Tölt
6. Greitt Tölt
Mótið hefst stundvíslega kl 12:00.
Dagskrá:
B flokkur- forkeppni og úrslit
Tölt T7 17ára og yngri- forkeppni og úrslit
A flokkur- forkeppni og úrslit
Tölt T3 Áhugamenn- forkeppni og úrslit
Tölt T3 Opinn flokkur- forkeppni og úrslit
Vegna aðstæðna verður engin kaffi eða veitingasala á staðnum og hvetjum við þessvegna fólk til þess að taka með sér nesti og kaffibrúsa 😊 Það er því miður engin klósett aðstaða á svæðinu.
Knapar eru vinsamlegast beðnir um að leggja kerrum á tilgreinda kerrusvæði (nánari upplýsingar um svæðið og umferðareglur koma seinna í dag þegar svæðið er tilbúið).
Keppnisfyrirkomulag:
B flokkur forkeppni- 4 ferðir í eftirfarandi röð:
1. Hægt tölt
2. Brokk
3. Greitt Tölt
4. Frjálst ferð
B flokkur úrslit- 6 ferðir í eftirfarandi röð:
- Hægt Tölt
- Hægt Tölt
- Brokk
- Brokk
- Greitt Tölt
- Greitt Tölt
A flokkur úrslit- 6 ferðir í eftirfarandi röð:
- Tölt
- Tölt
- Brokk
- Brokk
- Skeið í plúsátt (fet í minusátt)
- Skeið í plúsátt (fet í mínusátt)
Tölt T7 (17 ára og yngri) forkeppni og eins í úrslit- 4 ferðir í eftirfarandi röð:
1. Hægt Tölt
2. Hægt tölt
3. Fegurðartölt
4. Fegurðartölt
Tölt T3 (Opinn og Áhugamenn) forkeppni- 4 ferðir í eftirfarandi röð:
1. Hægt Tölt
2. Hraðabreytingar
3. Hraðabreytingar
4. Greitt Tölt
Tölt T3 (Opinn og Áhugamenn) úrslit- 6 ferðir í eftirfarandi röð:
1. Hægt Tölt
2. Hægt Tölt
3. Hraðabreytingar
4. Hraðabreytingar
5. Greitt Tölt
6. Greitt Tölt