Þá er mjög skemmtileg helgi á Stekkhólma komin að lokum og hér að neðan birtast öll úrslit helgarinnar, í hverjum flokk fyrir sig, fyrst úrslit úr forkeppni og svo úr A-úrslitum.
Ég vil nota tækifærið og þakka öllum sem að mótinu komu fyrir samveruna á þessu flotta móti, dómurum, sjálfboðaliðum, keppendum, aðstandendum og svo öllum sem komu og nutu þess að horfa á þessa gæðinga og góðu knapa sem við eigum á svæðinu :)
Ég vil nota tækifærið og þakka öllum sem að mótinu komu fyrir samveruna á þessu flotta móti, dómurum, sjálfboðaliðum, keppendum, aðstandendum og svo öllum sem komu og nutu þess að horfa á þessa gæðinga og góðu knapa sem við eigum á svæðinu :)