Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Úrslit Ístölts 2018

2/18/2018

0 Comments

 
PictureSnædís frá Horni 1 , knapi er Ómar Ingi Ómarsson en þau unnu bæði A-flokk og Tölt opinn flokk
Ístölt Austurlands 2018 fór fram í einstöku blíðviðri á Móavatni við Tjarnarland í gær, laugardaginn 17.febrúar. Skráningar fóru fram út væntingum og myndaðist skemmtileg stemning á mótinu. Keppendur komu víða að, meðal annars frá Sauðanesi á Langanesi og frá Hornafirði, Ómar Ingi frá Horni gerði góða ferð og vann A-flokk, B-flokk og Tölt opinn flokk, efsti knapi í Tölti áhugamanna kom einnig frá Hornafirði. Í A-flokk, B-flokk og Tölto opnum flokk eru veittir farandgripir og Landstólpi gaf gjafabréf í efstu 3 sæti í öllum flokkum.
​ Helstu úrslit voru eftirfarandi: 



Tölt 16 ára og yngri
1. Þrúður Kristrún Hallgrímsdóttir og Þerney frá Brekku 5,625 (unnu eftir sætaröðun dómara)
2. Friðrik Snær Friðriksson og Þruma frá Hlíðarbergi      5,625
3. Arney Ólöf Arnardóttir og Hrafnar frá Naustum          5,38
4. Ríkey Nótt Tryggvadóttir og Tvistur frá Árgerði          4,625

Tölt Áhugamenn 
1. Neele Kanopka og Lyfting frá Gíslastöðum                 6,625 
2. Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson og List frá Holtsmúla   6,25 
3. Stine R. Præstholm og Hugdís frá Þjóðólfshaga          5,625
4. Kolbjörg L. Benediktsdóttir og Villimey frá Efra-Hvoli   4,75
5. Guðrún Agnarsdóttir og Máni frá Eystra-Fróðholt        4,625
6. Sophie Delvon og Björt-Maðra frá Kaldbak                 4,375


Picture
Neele Kanopka og Lyfting frá Gíslastöðum
B-flokkur 
1. Steinálfur frá Horni 1 og Ómar Ingi Ómarsson            8,73
2. Skýstrókur frá Strönd og Bergur Hallgrímsson             8,49
3. Galdur frá Kaldbak og Valdís Hermannsdóttir              8,46
4. List frá Holtsmúla og Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson   8,41
5. Hemra frá Bakkagerði og Ragnar Magnússon              8,34
6. Gúmmespakk frá Gunnarsst. og Ágúst M. Ágústsson    8,33
7. Gufa frá Hlíðarbergi og Stine R. Præstholm                 8,17
8. Laufdal frá Kollaleiru og Hans Kjerúlf                          8,07

A-flokkur 
1. Snædís frá Horni og Ómar Ingi Ómarsson                                   8,64
2. Greipur frá Lönguhlíð og Hans Kjerúlf                                         8,63
3. Ýmir frá Reyðarfirði og Jasmina Koethe                                      8,42
4. Braut frá Víðivöllum fremri og Jens Einarsson                              8,36  
5. Sónata frá Bakkagerði og Ragnar Magnússon                              8,04
6. Tenór frá Akureyri og Valdís Hermannsdóttir                               7,78
7. Glettingur frá Horni og Johannes Pantelmann     

Tölt opinn flokkur
1. Ómar Ingi Ómarsson og Snædís frá Horni 1                                  7,25
2. Hans Kjerúlf og Barón frá Brekku                                                 6,92
3. Jasmina Koethe og Stenálfur frá Horni 1                                       6,50
4. Nikólína Rúnarsdóttir og Skammdegis-Stjarni frá Víkíngsstöðum      6,33
5. Ragnar Magnússon Tenór frá Bakkagerði                                      6,25 (vann 5.sæti eftir hlutkesti)
6. Bergur Hallgrímsson og Skýstrókur frá Strönd                                6,25

Aðgangsmiðum á mótið fylgdi númer í happdrætti, en dregið var um folatoll undir Hring frá Gunnarsstöðum, vinningur kom á miða númer 9 en eigandi hefur ekki enn gefið sig fram og viljum við hvetja alla að kíkja á miðana sína og athuga hvort þar leynist nokkuð folatollur. 
​
Viljum við þakka öllum sem komu að mótinu, starfsfólki, gestum, keppendum, dómurum, staðarhöldurum og fyrirtækjum sem veittu okkur styrki. ​​
Picture
Steinálfur frá Horni 1 og Ómar Ingi Ómarsson
0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.