Firmakeppni Freyfaxa fór fram föstudaginn 1. maí. Góður fjöldi skráninga var á mótið en þær voru fjörtíu talsins. Flestar skráningar voru í unglinga- og kvennaflokk og því ljóst að hestamennskan á Héraði er fjarri því að vera karlaveldi sem er vel. Við viljum þakka öllum áhorfendum fyrir komuna, þátttakendum fyrir þátttökuna, sjálfboðaliðum fyrir óeigingjarnt starf og að sjálfsögðu styrktaraðilum sem gerðu okkur kleift að halda glæsilega firmakeppni fyrir þeirra styrki.
Úrslitin urðu þessi:
Úrslitin urðu þessi: