Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Úrslit úr Firmakeppni Freyfaxa

5/5/2016

0 Comments

 
Firmakeppni Freyfaxa fór fram í dag í prýðilegu verði á Stekkhólma. Breytt var út af venjunni, í ljósi veðuraðstæðna á 1. maí, og firmakeppnin haldin á uppstigningardag. 

Ljóst er að framtíðin í hestamennsku á Héraði er björt en samtals mættu 13 börn í braut í polla- og pæjuflokki og barnaflokki. 

Freyfaxi þakkar öllum sjálfboðaliðum fyrir óeigingjarnt starf í dag, keppendum og áhorfendum fyrir komuna og fyrirtækjum og einstaklingum á svæðinu fyrir styrkina sem gerðu firmakeppnina að veruleika. 

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

Polla og pæjuflokkur
  1. Tea Sóley, Viska frá Brekku
  2. Sólveig Líf, Dögg frá Suðurhóli
  3. Agla Eik, Milljón frá Gilsárteigi
  4. Edda Lind, Hrönn frá Hólakoti
  5. Maren Cara Björt, Fálmi frá Fremra-hálsi
  6. Manuel Arnar Logi, Galdur frá Aðalbóli
 
Barnaflokkur
  1. Þrúður Kristrún Hallgrímsdóttir, Þerney frá Brekku                    8,5      Launafl
  2. Ásgeir Máni Ragnarson, Leiknir frá Bakkagerði                          8,0      Tréiðjan Einir
  3. Mekkin Ann Bjarkadóttir, Gjafar                                                7,9      Fellabakarí
  4. Dalía Sif Ágústsdóttir,  Sólbjört frá Ólafsvík                               7,6      Skriðufell
  5. Gunnar Andri Þorsteinsson, Sölvi frá Dynjanda                         7,4      Byko
  6. Rebekka Lísbet Sharam, Dögg frá Sauðhóli                              7,3      Stóri-Bakki
  7. Gunnar Andri Þorsteinsson, Selma frá Bakka                            6,5      Austar ehf
  8. Dagnýr Atli Rúnarsson, Nökkvi frá Tókastöðum                        6,3      Hár.is
 
Úrslit barnaflokki
  1. Þrúður Kristrún Hallgrímsdóttir, Þerney frá Brekku
  2. Ásgeir Máni Ragnarson, Leiknir frá Bakkagerði     
  3. Gunnar Andri Þorsteinsson, Sölvi frá Dynjanda               
  4. Dalía Sif Ágústsdóttir,  Sólbjört frá Ólafsvík
  5. Mekkin Ann Bjarkadóttir, Gjafar
 
Unglingaflokkur
  1. Styrmir Freyr Benediktsson, Sónata frá Hjarðartúni                 8,4      Egersund
  2. Magnús Fannar Benediktsson, Villimey frá Efra-Hvoli               8,2      Jónas Hallgrímsson ehf
  3. Arney Ólöf Arnardóttir, Hrafnar frá Naustum                           8,0       Fóðurblandan
 
 
Úrslit unglingaflokkur
  1. Magnús Fannar Benediktsson, Villimey frá Efra-Hvoli
  2. Arney Ólöf Arnardóttir, Hrafnar frá Naustum
  3. Styrmir Freyr Benediktsson, Sónata frá Hjarðartúni
 
Karlaflokkur
  1. Hans Friðrik Kjerúlf, Sævör frá Lönguhlíð                                8,7      Eyrún Arnardóttir dýralæknir
  2. Bergur Már Hallgrímsson, Skýstrókur frá Strönd                     8,6      R.H. Gröfur
  3. Ármann Örn Magnússon, Dimmbrá  frá Egilsstaðabæ             8,4      Sléttubúið
  4. Ragnar Magnússon, Flauta frá Bakkagerði                              8,4      Hofteigur ehf
 
Úrslit karlaflokkur
  1. Hans Friðrik Kjerúlf, Sævör frá Lönguhlíð
  2. Ragnar Magnússon, Flauta frá Bakkagerði
  3. Bergur Már Hallgrímsson, Skýstrókur frá Strönd
  4. Ármann Örn Magnússon, Dimmbrá  frá Egilsstaðabæ    
 
Kvennaflokkur
  1. Sonja Valeska Krebs, Nikka frá Reyðarfirði                              8,5      Arion Banki
  2. Carola Björk, Fálmi frá Fremri-hálsi                                         8,4      Landsbankinn
  3. Anja Kokoschka, Blær frá Egilsstaðabæ                                  8,3      Langahlíð
  4. Mjöll Stefánsdóttir, Leynir frá Fremri-hálsi                              8,2      Benni og Sigga Finnstöðum
  5. Stefanía Malen Stefánsdóttir, Flygill frá Bakkagerði                 8,0      Á Hreindýraslóðum
  6. Lára Baldvinsdóttir, Hvinur frá Bakkagerði                              7,9      TM
  7. Guðrún Agnarsdóttir, Hrímnir frá Hofteigi                               7,8      Nettó
  8. Angelika Liebermeister, Þokki frá Geirastöðum 2                    7,8      Kollaleira
  9. Melanie Hallbach, Hafalda frá Gunnarsstöum                          7,6      Rafey
  10. Angelika Liebermeister, Gerpla frá Geirastöðum 2                  7,4      Egilsstaðabúið
  11. Carola Björk, Galdur frá Aðalbóli                                            7,0      Finnstaðaholt
´
Úrslit kvennaflokki
  1. Sonja Valeska Krebs, Nikka frá Reyðarfirði
  2. Carola Björk, Fálmi frá Fremri-hálsi        
  3. Anja Kokoschka, Blær frá Egilsstaðabæ
  4. Mjöll Stefánsdóttir, Leynir frá Fremri-hálsi
  5. Stefanía Malen Stefánsdóttir, Flygill frá Bakkagerði
 
Höfðingjaflokkur
  1. Gunnar Kjartansson, Blíða frá Hólmi                                       8,0      Miðás/Brúnás
  2. Guðrún Agnarsdóttir, Króna frá Hrauni                                   7,7      Hitaveita Egilsstaða og Fella
  3. Ármann Örn Magnússon, Dáð frá Egilsstaðabæ                      7,4      Borg Skriðdal
 
Úrslit höfðingjaflokki
  1. Gunnar Kjartansson, Blíða frá Hólmi
  2. Ármann Örn Magnússon, Dáð frá Egilsstaðabæ
  3. Guðrún Agnarsdóttir, Króna frá Hrauni
0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.