Firmakeppni Freyfaxa fór fram í dag í prýðilegu verði á Stekkhólma. Breytt var út af venjunni, í ljósi veðuraðstæðna á 1. maí, og firmakeppnin haldin á uppstigningardag.
Ljóst er að framtíðin í hestamennsku á Héraði er björt en samtals mættu 13 börn í braut í polla- og pæjuflokki og barnaflokki.
Freyfaxi þakkar öllum sjálfboðaliðum fyrir óeigingjarnt starf í dag, keppendum og áhorfendum fyrir komuna og fyrirtækjum og einstaklingum á svæðinu fyrir styrkina sem gerðu firmakeppnina að veruleika.
Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:
Polla og pæjuflokkur
Barnaflokkur
Úrslit barnaflokki
Unglingaflokkur
Úrslit unglingaflokkur
Karlaflokkur
Úrslit karlaflokkur
Kvennaflokkur
Úrslit kvennaflokki
Höfðingjaflokkur
Úrslit höfðingjaflokki
Ljóst er að framtíðin í hestamennsku á Héraði er björt en samtals mættu 13 börn í braut í polla- og pæjuflokki og barnaflokki.
Freyfaxi þakkar öllum sjálfboðaliðum fyrir óeigingjarnt starf í dag, keppendum og áhorfendum fyrir komuna og fyrirtækjum og einstaklingum á svæðinu fyrir styrkina sem gerðu firmakeppnina að veruleika.
Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:
Polla og pæjuflokkur
- Tea Sóley, Viska frá Brekku
- Sólveig Líf, Dögg frá Suðurhóli
- Agla Eik, Milljón frá Gilsárteigi
- Edda Lind, Hrönn frá Hólakoti
- Maren Cara Björt, Fálmi frá Fremra-hálsi
- Manuel Arnar Logi, Galdur frá Aðalbóli
Barnaflokkur
- Þrúður Kristrún Hallgrímsdóttir, Þerney frá Brekku 8,5 Launafl
- Ásgeir Máni Ragnarson, Leiknir frá Bakkagerði 8,0 Tréiðjan Einir
- Mekkin Ann Bjarkadóttir, Gjafar 7,9 Fellabakarí
- Dalía Sif Ágústsdóttir, Sólbjört frá Ólafsvík 7,6 Skriðufell
- Gunnar Andri Þorsteinsson, Sölvi frá Dynjanda 7,4 Byko
- Rebekka Lísbet Sharam, Dögg frá Sauðhóli 7,3 Stóri-Bakki
- Gunnar Andri Þorsteinsson, Selma frá Bakka 6,5 Austar ehf
- Dagnýr Atli Rúnarsson, Nökkvi frá Tókastöðum 6,3 Hár.is
Úrslit barnaflokki
- Þrúður Kristrún Hallgrímsdóttir, Þerney frá Brekku
- Ásgeir Máni Ragnarson, Leiknir frá Bakkagerði
- Gunnar Andri Þorsteinsson, Sölvi frá Dynjanda
- Dalía Sif Ágústsdóttir, Sólbjört frá Ólafsvík
- Mekkin Ann Bjarkadóttir, Gjafar
Unglingaflokkur
- Styrmir Freyr Benediktsson, Sónata frá Hjarðartúni 8,4 Egersund
- Magnús Fannar Benediktsson, Villimey frá Efra-Hvoli 8,2 Jónas Hallgrímsson ehf
- Arney Ólöf Arnardóttir, Hrafnar frá Naustum 8,0 Fóðurblandan
Úrslit unglingaflokkur
- Magnús Fannar Benediktsson, Villimey frá Efra-Hvoli
- Arney Ólöf Arnardóttir, Hrafnar frá Naustum
- Styrmir Freyr Benediktsson, Sónata frá Hjarðartúni
Karlaflokkur
- Hans Friðrik Kjerúlf, Sævör frá Lönguhlíð 8,7 Eyrún Arnardóttir dýralæknir
- Bergur Már Hallgrímsson, Skýstrókur frá Strönd 8,6 R.H. Gröfur
- Ármann Örn Magnússon, Dimmbrá frá Egilsstaðabæ 8,4 Sléttubúið
- Ragnar Magnússon, Flauta frá Bakkagerði 8,4 Hofteigur ehf
Úrslit karlaflokkur
- Hans Friðrik Kjerúlf, Sævör frá Lönguhlíð
- Ragnar Magnússon, Flauta frá Bakkagerði
- Bergur Már Hallgrímsson, Skýstrókur frá Strönd
- Ármann Örn Magnússon, Dimmbrá frá Egilsstaðabæ
Kvennaflokkur
- Sonja Valeska Krebs, Nikka frá Reyðarfirði 8,5 Arion Banki
- Carola Björk, Fálmi frá Fremri-hálsi 8,4 Landsbankinn
- Anja Kokoschka, Blær frá Egilsstaðabæ 8,3 Langahlíð
- Mjöll Stefánsdóttir, Leynir frá Fremri-hálsi 8,2 Benni og Sigga Finnstöðum
- Stefanía Malen Stefánsdóttir, Flygill frá Bakkagerði 8,0 Á Hreindýraslóðum
- Lára Baldvinsdóttir, Hvinur frá Bakkagerði 7,9 TM
- Guðrún Agnarsdóttir, Hrímnir frá Hofteigi 7,8 Nettó
- Angelika Liebermeister, Þokki frá Geirastöðum 2 7,8 Kollaleira
- Melanie Hallbach, Hafalda frá Gunnarsstöum 7,6 Rafey
- Angelika Liebermeister, Gerpla frá Geirastöðum 2 7,4 Egilsstaðabúið
- Carola Björk, Galdur frá Aðalbóli 7,0 Finnstaðaholt
Úrslit kvennaflokki
- Sonja Valeska Krebs, Nikka frá Reyðarfirði
- Carola Björk, Fálmi frá Fremri-hálsi
- Anja Kokoschka, Blær frá Egilsstaðabæ
- Mjöll Stefánsdóttir, Leynir frá Fremri-hálsi
- Stefanía Malen Stefánsdóttir, Flygill frá Bakkagerði
Höfðingjaflokkur
- Gunnar Kjartansson, Blíða frá Hólmi 8,0 Miðás/Brúnás
- Guðrún Agnarsdóttir, Króna frá Hrauni 7,7 Hitaveita Egilsstaða og Fella
- Ármann Örn Magnússon, Dáð frá Egilsstaðabæ 7,4 Borg Skriðdal
Úrslit höfðingjaflokki
- Gunnar Kjartansson, Blíða frá Hólmi
- Ármann Örn Magnússon, Dáð frá Egilsstaðabæ
- Guðrún Agnarsdóttir, Króna frá Hrauni