Firmakeppni Freyfaxa fór fram þann 1. maí eins og venja er. Þátttaka var með miklum ágætum og þökkum við öllum þeim sem mættu og tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna. Það safnaðist fjöldi firma og kunnum við þeim sem styrktu okkur kærlega fyrir þeirra framlag.
Að lokum viljum við þakka Ómari Inga Ómarssyni sem lagði leið sína til okkar að dæma kærlega fyrir hans störf.
Úrslitin eru hér að neðan:
Að lokum viljum við þakka Ómari Inga Ómarssyni sem lagði leið sína til okkar að dæma kærlega fyrir hans störf.
Úrslitin eru hér að neðan: