Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Vetrarmót 2018

3/17/2018

0 Comments

 

Framundan eru þrjú vetrarmót í sameiginlegri mótaröð hestamannafélaganna Blæs og Freyfaxa.
Á öllum mótum verður keppt í fjórum flokkum: 13 ára og yngri, 14-17 ára, áhugamannaflokk og
opnum flokk. Stigakeppni verður í hverjum flokki og verðlaunað sérstaklega í lok mótaraðarinnar í
hverjum flokki, besti árangur knapa í 3 greinum telur til stiga. 10 efstu sætin í hverjum flokki fá stig og
raðast stigin á eftirfarandi hátt:
​
1. sæti: 12 stig
2. sæti: 10 stig
3. sæti: 8 sitg
4. sæti: 7 stig
5. sæti: 6 stig o.s.frv.

Nöfn þeirra knapa sem taka þátt í öllum mótum fara svo í pott og einn heppinn knapi verður dreginn
út og hlýtur vegleg verðlaun sem verða auglýst síðar.
Við hefjum keppni á fjórgangi í reiðhöllinni á Iðavöllum föstudagskvöldið 23. mars kl. 20.00 (13 ára og
yngri keppa í þrígang). Annað mótið verður í tölti og fer fram á Norðfirði sunnudaginn 8. apríl.
Lokamótið fer svo fram 21. apríl en þá verður keppt í skeiði og smala en eftir á að ákveða
staðsetningu þess móts.
Fyrirkomulag fjórgangsins verður auglýst nánar í byrjun næstu viku og svo verður hvert mót auglýst
sérstaklega.
Við hlökkum til að skapa skemmtilega stemningu með hestamönnum á Austurlandi og vonumst til að
sjá sem flesta á pöllunum og í braut í vetur.
0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.