Næsta laugardag, 11. október verður vinnudagur í reiðhöllinni. Við ætlum að klára smíði skjólborða meðfram reiðsvæði reiðhallarinnar. Langhliðarnar hafa þegar verið klæddar en enn á eftir að klæða skammhliðarnar. Ljóst er að með þessu eykst öryggi inni í reiðhöllinni umtalsvert auk þess sem að ásýnd hallarinnar skánar til mikillia muna. Við ætlum að byrja klukkan 13.00 og stefnum á að vera búin fyrir kl. 17.00.
Verkefnið er svokallað Action verkefni á vegum Alcoa Fjarðaáls og verður eitthvað af starfsmönnum þaðan einnig á svæðinu til að aðstoða félagið við þetta brýna verkefni. Þeir sem eiga verkfæri eins og hamra, sagir og skrúfvélar eru einnig hvattir til þess að mæta þau.
Við hvetjum sem flesta félaga til að mæta og taka þátt í þörfu verkefni sem eykur öryggri allra sem nota reiðhöllina og munum að margar hendur vinna létt verk.
Verkefnið er svokallað Action verkefni á vegum Alcoa Fjarðaáls og verður eitthvað af starfsmönnum þaðan einnig á svæðinu til að aðstoða félagið við þetta brýna verkefni. Þeir sem eiga verkfæri eins og hamra, sagir og skrúfvélar eru einnig hvattir til þess að mæta þau.
Við hvetjum sem flesta félaga til að mæta og taka þátt í þörfu verkefni sem eykur öryggri allra sem nota reiðhöllina og munum að margar hendur vinna létt verk.