Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Vinnudagurinn 11.október 2014

10/12/2014

0 Comments

 
Picture
Í gær, laugardaginn 11.október, mættu nokkrir galvaskir menn og konur, já og börn, til að klára smíði skjólborða meðfram reiðsvæði Reiðhallarinnar á Iðavöllum. 

Verkefnið var svokallað Action verkefni a vegum Alcoa Fjarðaáls og komu nokkrir af starfsmönnum Alcoa til að hjálpa Freyfaxamönnum við verkið. Nægur mannskapur var og vannst verkið fljótt og vel því margar hendur vinna jú létt verk. Hér að neðan má sjá brot af myndunum sem teknar voru á meðan vinnu stóð. 
Picture
Picture
Picture
Picture
0 Comments



Leave a Reply.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.