Í gær, laugardaginn 11.október, mættu nokkrir galvaskir menn og konur, já og börn, til að klára smíði skjólborða meðfram reiðsvæði Reiðhallarinnar á Iðavöllum.
Verkefnið var svokallað Action verkefni a vegum Alcoa Fjarðaáls og komu nokkrir af starfsmönnum Alcoa til að hjálpa Freyfaxamönnum við verkið. Nægur mannskapur var og vannst verkið fljótt og vel því margar hendur vinna jú létt verk. Hér að neðan má sjá brot af myndunum sem teknar voru á meðan vinnu stóð.
Verkefnið var svokallað Action verkefni a vegum Alcoa Fjarðaáls og komu nokkrir af starfsmönnum Alcoa til að hjálpa Freyfaxamönnum við verkið. Nægur mannskapur var og vannst verkið fljótt og vel því margar hendur vinna jú létt verk. Hér að neðan má sjá brot af myndunum sem teknar voru á meðan vinnu stóð.