Æskulýðsdeild Freyfaxa býður öllum áhugasömum hestakrökkum að taka þátt í skemmtilegri helgi í Reiðhöllinni og svæðinu kringum Stekkhólma. Við borðum og gistum í Félagsheimilinu Iðavöllum við reiðhöllina.
Markmið okkar er að allir geti tekið þátt og að það verði keppnisgreinar við hæfi allra.
Dagsskrá laugardag 13. maí :
11.00 Iðavellir opna – mæting fyrir keppendur (aðallega keppendum í V5)
Keppni ( hugsað aðallega fyrir hópa 2 og 3 og aðra hestakrakka af svæðinu ):
12.30 Fjórgangur V5-keppni
13.30 Tölt T7 ( ásamt úrslitum )
14.30 – 15.30 Kaffihlé Teymt er undir krökkum
Mæting fyrir hópa 1,4 og 5 ekki seinna en kl 15
15.45 Litli smali ( Hópur 1 – með hjálp ef þess þarf, ekki timataka )
Ca 16.15 Sýningar :Fimleikar á hesti - Rói Hattur leikrit - Munsturreið .....
Kvöldmatur og gisting í félagsheimili Íðavellir fyrir allir sem vilja með Eurovisionparty
Sunnudaginn 14. maí
9.30 – 13.00 Ratleik – á hesti / útreiðatúr í mismunandi hópum.
13.00-14.00 Hádegismat og viðurkenningaafhendingu.
14.30 Smali keppni :
Börn minna vanir – hópar 4 og 5
Börn/unglingar meira vanir – hópar 2 og 3
Fullorðin
Markmið okkar er að allir geti tekið þátt og að það verði keppnisgreinar við hæfi allra.
Dagsskrá laugardag 13. maí :
11.00 Iðavellir opna – mæting fyrir keppendur (aðallega keppendum í V5)
Keppni ( hugsað aðallega fyrir hópa 2 og 3 og aðra hestakrakka af svæðinu ):
12.30 Fjórgangur V5-keppni
13.30 Tölt T7 ( ásamt úrslitum )
14.30 – 15.30 Kaffihlé Teymt er undir krökkum
Mæting fyrir hópa 1,4 og 5 ekki seinna en kl 15
15.45 Litli smali ( Hópur 1 – með hjálp ef þess þarf, ekki timataka )
Ca 16.15 Sýningar :Fimleikar á hesti - Rói Hattur leikrit - Munsturreið .....
Kvöldmatur og gisting í félagsheimili Íðavellir fyrir allir sem vilja með Eurovisionparty
Sunnudaginn 14. maí
9.30 – 13.00 Ratleik – á hesti / útreiðatúr í mismunandi hópum.
13.00-14.00 Hádegismat og viðurkenningaafhendingu.
14.30 Smali keppni :
Börn minna vanir – hópar 4 og 5
Börn/unglingar meira vanir – hópar 2 og 3
Fullorðin