0 Comments
Það verður haldinn spennandi krakkahelgi núna á Lau og Sun 6./7. maí. Þetta er uppskeruhátið barnastarfsins í vetur og verða m.a. smalakeppni, útreiðartúr, keppni, sýning og gisting á Iðavöllum á dagskránni.
Reiðhöllin er í þeirra umsjón en má nota hana ef krakkarnir eru ekki inni (sérstaklega á Laugardaginn). Þátttakendur voru: Polla- og pæjuflokkur teymt: Viðar og Nökkvi, Rúna og Hæringur, Heiðar og Eygló, Óliver og Kredía, Guðmundur og Milljón, Elvar og Drottning, Antonia og Nökkvi, Salka og Hæringur, Gústaf og Blíða, Þórður Karl og Járnbrá Polla- og pæjuflokkur ríða sjálf: Þórhallur og Hæringur, Björk og Eygló, David og Drottning, Þorleifur og Eygló, Ester og Kredía, Harpa og Blíða, Bryndís og Nökkvi, Sandra og Eygló, Alexander og Loran, Heimir og Demantur, Andríana og Gola, Ragna og Milljón, Emilý og Virðing, Sara og Eygló, Máney og Hæringur, Sigurður og Drottining, Valdís Viðja og Rauðgrani Barnaflokkur:
Unglingaflokkur:
Blandaður flokkur (með skeið):
kl 11 í reiðhöll á Iðavöllum:
Polla- og pæjuflokkur inni, skráningar milli 11 og 11.30 í reiðhöllinni kl 12 í Stekkhólma, Ath: riðið inn á völlinn reiðhallarmegin við nýjan upphitunarhring (ekki Stekkhólmamegin) Karlaflokkur (tvígangur, tölt og brokk) og úrslit Barnaflokkur (tvígangur, frjálst val- ef vill stökk er nóg að syna bara eina langhlið, í úrslit verður einungis synt ein gangtegund tölt eða brokk) Kvennaflokkur (tvígangur, tölt og brokk) og úrslit Unglingaflokkur (tvígangur, tölt og brokk) og úrslit Blandaður flokkur (þrígangur, tölt, brokk og skeið) og úrslit Hlökkum til að sjá sem flesta. Reiðhöllin er upptekin:
Lau 29.apríl: Firmamót (pollaflokkur) kl 11-12 (samtímis eru skráningar í hínum flokkum, sem eru á völlunum í Stekkhólma og byrja ca kl 12, sjá nánari upplýsingar síðar) Lau 29.apríl: Knapamerkipróf kl 18-19.30 Sun 30.apríl: Knapamerkipróf kl 9.30-14 Við óskum öllum knöpum góðs gengis bæði í próf og í keppni! Reiðhöllin er upptekin undir kennslu í Reiðmanninum frá föst 31.mars kl 16 til Sun 2.april kl 18.
Firmamót Freyfaxa er á dagskrá Laugardagur 29. apríl og próf í Knapamerki á Sunnudag 30.apríl. Öll úrslit Vetrarmót Freyfaxa:
Barnaflokkur V5: 1-2 sæti: Maren Cara Björt og Spuni; 5,25 1-2 sæti: Edda Lind og Kredía; 5,25 Unglingaflokkur V5: 1 sæti: Sólveig Líf og Hrafn; 5,2 Fjórgangur V5: 1 sæti: Melli og Léttir; 6,0 2 sæti: Sólbjört og Austri; 4,25 Fjórgangur V1: 1 sæti: Maggi og Máni; 6,3 2 sæti: Angie og Þokki, 6,1 3 sæti: Einar Ben og Sjakali, 5,7 4 sæti: Einar Kristján og Trú; 5,3 5 sæti: Stefanía og Hugleikur; 4,7 6 sæti: Ingibjörg og Mói; 3,9 Fimmgangur F1: 1 sæti: Ragnar og Tvífari; 5,9 2 sæti: Maggi og Sónata; 5,3 3 sæti: Einar Ben og Paradís; 5,2 Tölt T3: 1 sæti: Ingibjörg og Mói; 6,3 2 sæti: Gunna og Máni; 6,1 3 sæti: Diljá og Skálmöld; 5,8 4 sæti: Stefanía og Hugleikur; 5,8 5 sæti: Elín og Björk, 4,6 Tölt T1: 1 sæti: Maggi og List; 6,5 2 sæti: Ragnar og Svarthöfði; 6,3 3 sæti: Eiríkur og Máni; 6,2 4 sæti: Ármann og Skísa; 6,2 ATH: INNGANGUR FYRIR HESTA OG MENN ER HESTHÚSAMEGIN, KAFFI FÆST Á KAFFISTOFU VIÐ HESTHÚSIÐ, ÁHORFENDUR FARA Í GEGNUM HÖLLINA Á ÁHORFENDAPALL.
Dagskrá: Kl 10:00: knapafundur Kl 10.30: keppni hefst í eftirfarandi röð:
|
|