Hestamannafélagið Freyfaxi
  • Fréttir
  • Hestaheimurinn
    • Okkar fólk
    • Spjallborð
  • Reiðhöllin
    • Gjaldskrá
    • Notkunarreglur
    • Áskriftarkort Freyfaxafélaga
  • Krakkafréttir
  • Skráningar
  • Stjórn/nefndir
  • Viðburðir
  • Fjórðungsmót 2015
    • Dagskrá
    • Mótssvæðið Stekkhólmi
    • Ráslistar
    • Miðaverð
    • Almennar upplýsingar
    • Kynbótahross
    • Sundurliðaðar einkunnir >
      • B-flokkur
      • Barnaflokkur
      • Unglingaflokkur
      • Ungmennaflokkur
      • A-flokkur
      • Tölt T1 Opinn flokkur
      • Tölt T3 Börn
      • Tölt T3 Unglingar
      • Tölt T3 Ungmenni
      • Tölt T3 Áhugamenn
    • Úrslit >
      • A-flokkur
      • B-flokkur
      • Ungmenni
      • Unglingar
      • Börn
      • Tölt, Opinn flokkur
      • Tölt, áhugamenn
      • Tölt ungmenni
      • Tölt Unglingar
      • Tölt Börn
      • 100m Skeið
    • Afskráningar

Æskulýðsstarf veturinn 2023

11/4/2022

0 Comments

 
Picture

  Æskulýðsstarf Freyfaxa veturinn 2022/2023
Núna í vetur verður skipulagið aðeins öðruvisi en undanfarin ár. Það er mikil aðsókn að reiðhöllinni vegna fjölda atburða ( námið Reiðmaðurinn, önnur námskeið fyrir fullorðnir, keppni o.s.frv. ) svo við fáum aðgang að reiðhöllinni núna bara 1 sinni í mánuði ( þá laugardagur og sunnudagur ) og á flestum  mánudögum. Kennslan byrjaði þess vegna fyrr en venjulega með námskeið í 4 skipti í nóvember og desember og hafa mörg börn nýtt sér það.
 
Dagsetningar í námskeið eftir áramót verða eftirfarandi:
7.- 8. janúar. –  11.- 12. febrúar  –  11.- 12.mars – 22.- 23. april
plús á flestum mánudögum
2 útreiðartúrar ( dagsetningar eftir samkomulagi )
þátttaka á Firmakeppni Freyfaxa í lok april og á krakkahelgi 7.- 9.mai 
 
  Innifalið í námskeiði eftir áramót eru 6 verkleg skipti , 2 klst hvert ( 4 skipti aðallega í reiðhöllinni, 2 útreiðartúrar ).
  þátttaka á Firmakeppni Freyfaxa í lok april og á krakkahelgi 7.- 9.mai
( aukagjald fyrir mat )
 
  Verð: 32 000 isk með eiginn hest  / 40 000 isk með lánshest
 
  Kennarar verða eins og áður:
Angelika Liebermeister, Tamningamaður FT og IPZV- reiðkennari C
Ellen Thamdrup, Tamningamaður og Þjálfari FT
Hóparnir verður skipt eftir aldur og getu.
 
  Skráningar fyrir alla hópa :
Ellen:     gislastadir@emax.is  - gsm 8673238
  Frekari upplýsingar beint hjá kennaranum viðkomandi hópsins:
Ellen:     gislastadir@emax.is  - gsm 8673238
Angie:   angelika_liebermeister@web.de  - gsm 8453006
 
Það verður aftur hægt að nota frístundarstýrkin fyrir námskeiðin hjá sveitarfélaginu Múlaþing.
Polla- og byrjandarkennslan fer fram á Gislastöðum.
Hinir hóparnir ( lengra komnir og knapamerki ) verða í reiðhöllinni á Iðavöllum.

  Athugið: Kennslan á Gislastöðum er ekki háð notkun á reiðhöllinni svo kennslan þar verður á öðrum dagsetningum – 8 skipti yfir veturinn.
  • hafið samband beint við Ellen
 
  Polla- og byrjendaflokkar ( lágmarksaldur  4 ára ) – á Gislastöðum
það verður boðið upp á sérhópa - (1, 2 til 3 í einu, 1 til 2 tíma í senn) með traustum hestum á staðnum. Aðaláhersla er lögð á að kynnast og umgangast hesta ( kemba, teyma og leggja á með aðstoð, læra grunnatriði ábendingar / taumhalds ),  jafnvægisæfingar í hringtaum og reiðkennslu á hestbaki ívafið hestaleikjum. Ef veðrið leyfir er farið í teymda útreiðartúra.
Börnin verða í fylgd foreldris, sem getur hjálpað í teymingu.
Kennari: Ellen Thamdrup   
  
  Börn / unglingar með smá reynslu ( krakkar  6 - 18 ára )- á Iðavöllum
kennt verður í litlum hópum með traustum hestum frá okkur eða með eigin hest. Í þessum hópum ætlum við að kynnast hestinum betur (læra um eðli, hegðun og þarfir hans), læra áfram að umgangast hann rétt ( að kemba/ taka upp fætur, leggja á / beisla, teyma o.s.frv.), gera sætisæfingar í hringtaum eða á teymdum hestum, læra að stjórna hestinum sjálf í gegnum skemmtilegar  þrautabrautir,  að þekkja gangtegundir og reiðleiðir og fara í hestaleiki og af og til í útreiðartúra þegar veður leyfir.
Börnin verða í fylgd foreldris sem geta hjálpað til ( ef það þarf, fer eftir getu barnsins)
Kennari: Angelika Liebermeister, Ellen Thamdrup
 
  Vanir krakkar –á Iðavöllum
Krakkar í þessum hópum koma með eigin hest eða fá lánað hjá okkur.
Margir möguleikar- endilega verið í bandi og látið vita hvað ykkur langar að gera.
Almenn reiðkennsla ( stjórn og ábendingar, sætisæfingar, gangtegundir, reiðleiðir- t.d. sem undirbúningur til að taka knapamerkjapróf 2 og 3 ), fara í langa útreiðartúra, æfa hindrunarstökk, fara í hestaleiki o.s.frv.
Keppnisþjálfun fyrir þá sem vilja.
Kennari: Angelika Liebermeister, Ellen Thamdrup
 
 
  Knapamerki 1-3 – á Iðavöllum
Knapamerki er skemmtilegt og fróðlegt námskerfi frá Háskólanum á Hólum sem endar með opinberu prófi í mismunandi stigum.
Nánari upplýsingar um knapamerki eru að finna á http://knapamerki.is/ .


2022 vorum við með mjög stóran hóp sem tók knapamerkjapróf.
Við ætlum að bjóða upp á knapamerkjanámskeið 1 og 2 líka á þessu ári.
Þátttaka er fyrir börn árgang 2011 og eldri sem eru komin með reynslu.
þeir sem hafa lokið knapamerki 1 og 2 og hafa  nóga reynslu ( og eru auk þess með aðgang að hest til að æfa inn á milli ) geta tekið knapamerki 3.
 
Verklega prófið í öllum knapamerkjahópum  verður væntanlega í lok apríl 2023.
 
Bóklegir tímar fara fram sirka einu sinni á mánuði.  Verklegir tímar verða  í litlum hópum , 2 – 3 nemendur í 90 - 120 mín í senn.
Kennari: Angelika Liebermeister
Verð : 45.000,- kr. (með eigin hest)
            55.000,- kr. (með leiguhest)
            plús prófkostnaður og bækur ( lánsbækur eru til )
Miðað við 9 verkleg og 5 bókleg skipti , 1 útreiðartúr eða þátttaka Firmakeppni ( á lánshest ).
 



0 Comments

Æskulýðstarf veturinn 2022

11/4/2022

0 Comments

 
Yfirlit æskulýðsstarfsins Freyfaxa  veturinn 2022
Yfir 60 börn og unglingar tóku þátt í vetrastarfinu sem fór fram í mörgum hópum bæði á Gislastöðum og á Iðavöllum á tveggja vikna fresti.
Í öllum hópum var farið í hefðbundna reiðkennslu, í þrautabrautir, jafnvægis- og sætisæfingar, hestaleiki og útreiðartúra þegar veður leyfði.
14 börn tóku knapamerkjapróf núna í vetur. Flest þeirra tóku  knapamerki 1,  2 tóku knapamerki 2 og 2 tóku knapamerki 3. Þetta er krefjandi próf frá Háskólanum á Hólum og erum við afar stolt hversu vel börnin stóðu sig í því, sérstaklega miðað við ungan aldur (flestir einungis 11-12 ára) og lítinn aðgang að hestum fyrir utan námskeiðið. Prófdómari var aftur Ragnheiður Þorvaldsdóttir og þökkum við henni kærlega fyrir komuna.                                                                                                                       Við óskum öllum knapamerkjabörnum innilega til hamingju með prófin!
KM 1:  Andrea Hanna Guðjónsdóttir, Telma Dís Guðjónsdóttir, Kolbrún Hilmarsdóttir, Maren Cara Ragnarsdóttir, Stefanía þórdís Áslaugardóttir, Axel Örn Frostason, Emma Sólrún Schnabel, Védís Hulda Þorsteinsdóttir, Eyrún Stína Guðmundsdóttir, Freyja Voswinkel.
KM 2: Magnús Bjartur Guðrúnarsson, Edda Lind Einarsdóttir
KM 3: Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir, Sólveig Líf Þorsteinsdóttir,
 
23 börn frá námskeiðinu tóku þátt á Firmakeppni Freyfaxa 30. april í mismunandi hópum eftir getu og aldri. Bæði börnin og hrossin stóðu sig frábærlega og höfðu greinilega gaman af.
 
Stór partur af börnunum mættu svo á lokahelgina 6.-8. maí í langa útreiðartúra, keppni og gistingu- mikið fjör og gaman hjá okkur í finasta veðri mest allan tímann.
Niðurstöður úr keppninni á laugardaginn á hringvellinum á Stekkhólma (1.-3 sæti ):
Þrígangur : 1. Thea Sóley Schnabel á Jarli frá  Geirastöðum, 2. Magnús Gunnar Sigurhansson á Golu frá Borgarnesi, 3. Satu María Sigurhansdóttir á Selmu frá Bakka
Fjórgangur: 1. Sólveig Líf Þorsteinsdóttir á Hrafni frá Geirastöðum, 2. Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir á Hvin frá Bakkagerði, 3. Edda Lind Einarsdóttir á Krediu frá Útnyrðingsstöðum og Anna Birta Jensdóttir á Demant frá Papafirði
Á sunnudaginn var keppni / sýning í Tvígang og “Knapapróf “fyrir yngri börnin . Það var líka farið í öllum hópum í gegnum smalabrautina í reiðhöllinni og sum þeirra fóru í hörku  keppni með tímatöku:
Smali: 1. Andrea Hanna Guðjónsdóttir á Milljón frá Gilsárteigi, 2. Freyja Rós Sverrisdóttir á Drottningu 3. Sólveig Dúa á Drottningu
Stóri Smali: 1. Anna Guðlaug á Hvin frá Bakkagerði, 2. Emma Sóley Schnabel á Jarli frá Geirastöðum
Sérstakir þakkir til Tinu Künzel fyrir dómarastarf á lokahelginni, Þóru Jónsdóttir fyrir þularstarf, Melanie Hallbach fyrir alla hjálpina í undirbúningi og  framkvæmd barnastarfsins, öllum hinum foreldrunum sem hjálpuðu í gistingu grillinu og frágangi og  einnig Josera Bústólpa fyrir veitt verðlaun .
 
 
Takk kærlega fyrir þennan frábæra vetur – hlökkum til að sjá börnin aftur næst.

Picture
0 Comments

Æskulýðsstarf Freyfaxa veturinn 2022

12/6/2021

0 Comments

 
Picture
Æskulýðsstarf Freyfaxa veturinn 2022
 
Eins og undanfarin ár verður boðið upp á  reiðkennslu fyrir börn og unglinga frá byrjun janúar  til byrjun maí.  Hver hópur mætir 2 svar á mánuði, svo það eru í heildina 9 skipti yfir  veturinn,  90-120 mínútur í senn ( lengdin fer eftir stærð hópsins. Lengra prógramm á vorhelginni ).
 
Eins og í fyrra gerum við allt til að minnka Covíd 19 smitáhættu  með því að vera með  litla hópa ( helst úr sama sóttvarnahólfi / fjölskyldu ), halda fjarlægð, vera með hanska og etv með grimu. Bóklegir tímar verða væntanlega  ekki innanhúss heldur innifaldir í verklegu kennslunni.  
 
það er aftur ekki víst að hægt verði að halda okkar sameiginlegu vorhelgi með gistingu  í mai.
En við munum gera með öllum hópum eitthvað skemmtilegt eftir þeirra ósk  ( sýningar , keppni  og útreiðartúrar... )  
 
Það hefur reynst vel að skipta hópunum þannig upp :
Polla- og byrjandarkennslan fer fram á Gislastöðum.
Hinir hóparnir ( lengra komnir og knapamerki ) verða í reiðhöllinni á Iðavöllum.
 
Dagsetningar fyrir flesta  hópa á Iðavöllum ( eftir hádegi )
- hinir hóparnir eftir samkomulagi
8./ 9.1. – 22. / 23.1. – 5./ 6.2. – 19./ 20.2. – 5./6.3. – 25./27.3. –2.4/ 3.4. – 1.5. og vorhelgi 7.- 8.5.
 
Athugið : Það er hægt að nota frístundastyrkin Múlaþings í gegnum NORA kerfið. Skráningar þar fara fram í janúar.  En skráningar fyrir alla hópa á að senda líka sem fyrst til Ellen á gislastadir@emax.is , svo að við getum skipulaggt veturinn.
 
Kennarar verða eins og áður:
Angelika Liebermeister, Tamningamaður FT og IPZV- reiðkennari C
Ellen Thamdrup, Tamningamaður og Þjálfari FT
Mellanie Hallbach, Sjúkraþjálfari
 
Eftirfarandi hópar verða í boði, skipt eftir reynslu og aldri:
 
Polla - og byrjendaflokkar  –  á Gislastöðum
það verður boðið upp á sérhópa - (2 til 3 í einu, 1½ til 2 tíma í senn) með traustum hestum á staðnum. Aðaláhersla er lögð á að kynnast og umgangast hesta ( kemba, teyma og leggja á með aðstoð, læra grunnatriði ábendingar / taumhalds ),  jafnvægisæfingar í hringtaum og reiðkennslu á hestbaki ívafið hestaleikjum. Ef veðrið leyfir er farið í teymda útreiðartúra.
Börnin verða í fylgd foreldris, sem getur hjálpað í teymingu.
 
Kennari: Ellen Thamdrup
Verð : 44 000 ,- kr.
 
 
 
Börn / unglingar með smá reynslu ( krakkar  6 - 18 ára )- á Iðavöllum
Kennt verður í litlum hópum með traustum hestum frá okkur eða með eigin hest.
Í þessum hópum ætlum við að kynnast hestinum betur (læra um eðli, hegðun og þarfir hans), læra áfram að umgangast hann rétt ( að kemba/ taka upp fætur, leggja á / beisla, teyma o.s.frv.), gera sætisæfingar í hringtaum eða á teymdum hestum, læra að stjórna hestinum sjálf í gegnum skemmtilegar  þrautabrautir,  að þekkja gangtegundir og reiðleiðir, fara í hestaleiki og af og til í útreiðartúra þegar veður leyfir.
Börnin verða í fylgd foreldris sem geta hjálpað til
 
Kennarar: Angelika Liebermeister, Ellen Thamdrup, Melanie Hallbach
Verð: 36.000,- kr. (með eigin hest)
           46.000,-kr. (með leiguhest)
 
Vanir krakkar – á Iðavöllum
Krakkar í þessum hópum koma með eigin hest eða fá lánað hjá okkur.
Margir möguleikar- endilega verið í bandi og látið vita hvað ykkur langar að gera J
Almenn reiðkennsla ( stjórn og ábendingar, sætisæfingar, gangtegundir, reiðleiðir- t.d. sem undirbúningur til að taka knapamerkjapróf 2 og 3 ), fara í langa útreiðartúra, æfa hindrunarstökk, fara í hestaleiki osfv
Keppnisþjálfun fyrir þá sem vilja.
 
Kennari: Angelika Liebermeister og / eða utanadkomandi reiðkennari
Verð: 36.000,- kr. (með eigin hest)
           46.000,-kr. (með leiguhest)
Sérsamkomulag er hægt, t.d. að koma bara 1 sinni á mánuði
 
Knapamerki 1-3 – á Iðavöllum
2021 vorum við með mjög stóran hóp sem tók knapamerkjapróf  1 og 2.
Við ætlum að bjóða upp á knapamerkjanámskeið 1 og 2 líka á þessu ári.
Þátttaka er fyrir börn árgang 2010 og eldri sem eru komin með reynslu.
Knapamerki er skemmtilegt og fróðlegt námskerfi frá Háskólanum á Hólum sem endar með opinberu prófi í mismunandi stigum.
þeir sem hafa lokið knapamerki 1 og 2 og hafa  nóga reynslu ( og eru auk þess með aðgang að hest til að æfa inn á milli ) geta tekið knapamerki 3.
Nánari upplýsingar um knapamerki eru að finna á http://knapamerki.is/ .
Bóklega efnið verður unnið aðallega í heimanámi. Verklegir tímar verða stundum  í formi sýnikennslu fyrir alla en venjulega í litlum hópum og seinna í einkakennslu
 
Kennari: Angelika Liebermeister
Verð : 40.000,- kr. (með eigin hest)
            50.000,-kr. (með leiguhest )               plús prófkostnaður og bækur ( lánsbækur eru til )
 
Skráningar fyrir alla hópa :
Ellen:     gislastadir@emax.is  - gsm 8673238
Frekari upplýsingar beint hjá kennaranum viðkomandi hópsins:
Ellen:     gislastadir@emax.is  - gsm 8673238
Angie:   angelika_liebermeister@web.de  - gsm 8453006

0 Comments

June 10th, 2021

6/10/2021

0 Comments

 
Picture
Æskulýðsstarf veturinn 2021
Nú er æskulýðsstarfi hjá Freyfaxa lokið en það stóð frá miðjum janúar til miðs maí.
Það hefur verið metþátttaka með 50 skráðum börnum á aldrinum 4 – 18, skipt upp í 12 hópa sem komu á námskeið á tveggja vikna fresti. Einungis 6 þeirra voru með eigin hross svo það var mikil þörf fyrir lánshesta frá okkur.
Pollaflokkarnir  fóru fram á Gislastöðum en lengra komnir og eldri nemendum var kennt í reiðhöllinni á Iðavöllum. Í öllum hópum var farið í hefðbundna reiðkennslu, í þrautabrautir, jafnvægis- og sætisæfingar, hestaleikir og útreiðartúrar þegar veðrið leyfði það.
13 börn tóku knapamerkjapróf núna í vetur. Flest þeirra tóku bæði knapamerki 1 og 2, 3 tóku annað  þeirra og 4 tóku knapamerki 3. Þetta er krefjandi próf frá Háskólanum á Hólum og erum við afar stolt hversu vel börnin stóðu sig í því, sérstaklega miðað við ungan aldur (flestir einungis 11-12 ára) og lítinn aðgang að hestum fyrir utan námskeiðið. Prófdómari var Ragnheiður Þorvaldsdóttir og þökkum við henni kærlega fyrir komuna.                                                                                                                       Við óskum öllum knapamerkjabörnum innilega til hamingju með prófin! KM 1 og /eða 2:  Edda Lind Einarsdóttir, Thea Sóley Schnabel, Anna Birta Jensdóttir, Satu María Sigurhansdóttir, Magnús Gunnar Sigurhansson, Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir, Agla Eik Frostadóttir, Sólveig Líf Þorsteinsdóttir, Magnús Bjartur Guðrúnarsson. KM 3: Dalía Síf Ágústsdóttir, Rikey Perla Arnardóttir, Veronika Guðbjartardóttir, Þorbjörg Alma Cecilsdóttir
35 börn frá námskeiðinu tóku þátt á Firmakeppni Freyfaxa 1. maí í mismunandi hópum eftir getu og aldri. Bæði börnin og hrossin stóðu sig frábærlega og höfðu greinilega gaman af þrátt fyrir frekar slæmt veður.
Viku seinna var aftur tækifæri fyrir eldri krakkana að prufa sig áfram í keppni á hringvellinum. Þar fór fram Æfinga-Íþróttakeppni í tölti, þrígangi og fjórgangi.  Dómari var Tina Künzel sem dæmdi og útskýrði vel og nákvæmlega en börnin gátu lært mikið af því, bæði hvað gekk vel og hvað betur mætti fara.
Niðurstöður (fyrstu 4 sæti) úr keppninni voru eftirfarandi:
Tölt T8:
  1. / 2. Agla Eik Frostadóttir á Nótt frá Þorvaldsstöðum, 4,3
Edda Lind Einarsdóttir á Móeiður frá Útnyrðingsstöðum. 4.3
  1. / 4. Satu María Sigurhansdóttir á Selmu frá Bakka, 4.0
Sólveig Líf Þorsteinsdóttir á Hrafni frá Geirastöðum, 4.0
 
Tölt T7
  1. Rikey Perla Arnardóttir á Orrustu frá Felli, 5.3
  2. Þorbjörg Cecilsdóttir á Lukku Láka frá Refsstað, 4,8
  3. Magnús Sigurhansson á Golu frá Borgarfelli
  4. Dalía Síf Ágústsdóttir á Dukkulísu frá Laugarvöllum
 
 
 
Þrígangur
  1. Edda Lind Einarsdóttir á Krediu frá Útnyrðingsstöðum, 5,1
  2. Satu María Sigurhansdóttir á Selmu frá Bakka, 4,9
  3. Thea Sóley Schnabel á Milljón frá Gilsárteigi, 4,6
  4. Magnús Gunnar Sigurhansson á Golu frá Borgarfelli, 4,4
Fjórgangur V 5
  1. Dalía Síf Ágústsdóttir á Dukkulísu frá Laugarvöllum, 6,3
  2. Sólveig Líf Þorsteinsdóttir á Hrafni frá Geirastöðum, 6,0
  3. Þorbjörg Alma Cecilsdóttir á Lukku Láka frá Refsstað, 4,9
  4. Rikey Perla Arnardóttir á Orrustu frá Felli, 4,1
 
Einnig var farið í gegnum Smalabrautina í reiðhöllinni í mörgum hópum og sum þeirra fóru í keppni með tímatöku. Niðurstöður úr Smalakeppni eru:
Smali byrjendur:
  1. Andrea Hanna Guðjónsdóttir á Milljón frá Gilsárteigi,, 1.16 mín
  2. Telma Dís Guðjónsdóttir á Virðingu frá Miðey, 1.23 mín
  3. Hjörtur Heiðdal Ágústsson á Golu frá Borgarfelli, 1.30 mín
  4. Freyja Voswinkel á Selmu frá Bakka, 1,40 mín
Smali, 10 ára og yngri :
  1. Axel Örn Frostason á Rauðgrana frá Þorvaldsstöðum, 1.00 mín
  2. Emma Sóley Schnabel á Jarli frá Geirastöðum, 1.03 mín
  3. Védís Hulda Þorsteinsdóttir á Nös frá Þorvaldsstöðum, 1.17 mín
Victoría Anna Sharan á Milljón frá Gilsárteigi, 1.17 mín
  1. Eva Marý Sigurðardóttir á Rökkva frá Hálsi, 1,48 mín
Smali, 11 ára og eldri :
  1. Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir á Jarli frá Geirastöðum, 0.54 mín
  2. Sólveig Líf Þorsteinsdóttir á Hrafni frá Geirastöðum, 1.01 mín
  3. Agla Eik Frostadóttir á  Nótt frá Þorvaldsstöðum, 1.02 mín
  4. Þorbjörg Alma Cecilsdóttir á Lukku Láka frá Refsstað, 1.07 mín
 
Veðrið um lokahelgina var ekki skemmtilegt en við gátum samt farið með suma hópa í langa útreiðartúra með nesti og grillaðar pylsur yfir eldi. Aðrir fóru seinna í vikunni og nokkrir hópar völdu að fara seinna í sumar.
Krakkastarfið í vetur hefur gengið vel og erum við mjög þakklát að við gátum stundað það þrátt fyrir Covid. Sérstakar þakkir til Melanie Hallbach sem var kennari í einum hópi og ómetanleg hjálp í framkvænd á keppni fyrir börn, bæði á Firmakeppni og á vorhelginni.
Við þökkum öllum börnum og foreldrum fyrir mjög gott samstarf og hlökkum til að sjá ykkur aftur næst.
 
 
 
 

0 Comments

Æskulýðsstarf Freyfaxa veturinn 2021

12/21/2020

0 Comments

 
Picture
Æskulýðsstarf Freyfaxa veturinn 2021
- aðeins öðruvisi fyrirkomulag út af Covid 19
 
Við ætlum að hefja reiðkennsluna aftur eins og venjulega í byrjun janúar – vonandi verður það hægt !  
Að sjálfssögðu gerum við allt til að minnka smitáhættu með því að vera með mjög litla hópa (helst úr sama sóttvarnahólfi / fjölskyldu ), halda fjarlægð, vera með hanska og etv með grimu. Bóklegir tímar verða ekki innanhúss heldur innifaldir í verklegu kennslunni, allavega fram í mars.
 
það er ekki víst að hægt verði að halda okkar sameiginlegu vorhelgi í mai.
Ef ekki þá gerum við eitthvað skemmtilegt í hverjum hópi þá helgi og börnin fá í staðinn aukalega einn langan útreiðartúr á Gislastöðum eða Geirastöðum seinna í vor eða sumar.
 
Við ætlum að skipta kennslunni í vetur þannig upp:
Polla- og byrjandarkennslan fer fram á Gislastöðum.
Hinir hóparnir ( lengra komnir og knapamerki ) verða í reiðhöllinni á Iðavöllum.
Það verða 9 skipti , 90 -120 mínutur í senn fyrir hvern hóp ( 2- 4 þátttakendur )
 
Dagsetningar ( sumir hópar líka á laugardögum )
10.1. – 24.1. – 7.2. – 21.2. – 7.3. - 21.3. – 18.4. – 2.5. og lokakennsla (eða vorhelgi ) 8.- 9.5.
Vorhelgi er heil helgi með keppni / sýningum fyrir alla, gistingu, ratreið og hestaleikjum. 
 
Kennarar verða eins og áður:
Angelika Liebermeister, Tamningamaður FT og IPZV- reiðkennari C
Ellen Thamdrup, Tamningamaður og Þjálfari FT
 
Eftirfarandi hópar verða í boði, skipt eftir reynslu og aldri:
 
Polla- og byrjendaflokkar ( lágmarksaldur  4 ára ) – á Gislastöðum
það verður boðið upp á sérhópa - (2 til 3 í einu, 1½ til 2 tíma í senn) með traustum hestum á staðnum. Aðaláhersla er lögð á að kynnast og umgangast hesta ( kemba, teyma og leggja á með aðstoð, læra grunnatriði ábendingar / taumhalds ),  jafnvægisæfingar í hringtaum og reiðkennslu á hestbaki ívafið hestaleikjum. Ef veðrið leyfir er farið í teymda útreiðartúra.
Börnin verða í fylgd foreldris, sem getur hjálpað í teymingu.
 
Kennari: Ellen Thamdrup
 
Verð : 44 000 ,- kr.
 
 
Börn / unglingar með smá reynslu ( krakkar  6 - 18 ára )- á Iðavöllum
Kennt verður í litlum hópum með traustum hestum frá okkur eða með eigin hest.
Í þessum hópum ætlum við að kynnast hestinum betur (læra um eðli, hegðun og þarfir hans), læra áfram að umgangast hann rétt ( að kemba/ taka upp fætur, leggja á / beisla, teyma o.s.frv.), gera sætisæfingar í hringtaum eða á teymdum hestum, læra að stjórna hestinum sjálf í gegnum skemmtilegar  þrautabrautir,  að þekkja gangtegundir og reiðleiðir, fara í hestaleiki og af og til í útreiðartúra þegar veður leyfir.
Börnin verða í fylgd foreldris sem geta hjálpað til
 
Kennari: Angelika Liebermeister
Verð: 36.000,- kr. (með eigin hest)
           46.000,-kr. (með leiguhest)
 
Vanir krakkar –á Iðavöllum
Krakkar í þessum hópum koma með eigin hest eða fá lánað hjá okkur.
Margir möguleikar- endilega verið í bandi og látið vita hvað ykkur langar að gera J
Það er hægt að vinna bæði í einkakennslu (sætisæfingar, vinna í ásetu og ábendingum) og í hópkennslu: Almenn reiðkennsla ( stjórn og ábendingar, gangtegundir, reiðleiðir) , ríða berbakt, fara í útreiðartúra, æfa hindrunarstökk og fara í hestaleiki.
Keppnisþjálfun fyrir þá sem vilja.
 
Kennari og dagsetningar: eftir samkomulag
 
Knapamerki 1-3 – á Iðavöllum
Við verðum núna í vetur með stóran hóp sem ætlar að taka knapamerkjapróf  1 og 2.
Þátttaka er fyrir börn árgang 2009 og eldri sem eru komin með reynslu.
Knapamerki er skemmtilegt og fróðlegt námskerfi frá Háskólanum á Hólum sem endar með opinberu prófi í mismunandi stigum.
þeir sem hafa lokið knapamerki 1 og 2 geta tekið knapamerki 3 (lágmarksfjöldi 3 knapar). Nánari upplýsingar um knapamerki eru að finna á http://knapamerki.is/ .
Bóklegir tímar fara fram í gegnum zoom eða teams. Verklegir tímar verða stundum  í formi sýnikennslu fyrir alla en venjulega í litlum hópum , 2 – 3 nemendur í 90 - 120 mín í senn
 
Kennari: Angelika Liebermeister
Verð : 40.000,- kr. (með eigin hest)
            50.000,-kr. (með leiguhest)
            plús prófkostnaður
 
Skráning og upplýsingar
Ellen:     gislastadir@emax.is gsm 8673238
Angie:   angelika_liebermeister@web.de gsm 8453006

0 Comments

Æskulýðsstarf Freyfaxa veturinn 2020

11/11/2019

0 Comments

 
Picture
Æskulýðsstarf Freyfaxa veturinn 2020
 
Kennslan byrjar í byrjun janúar og verður oftast á sunnudögum, þannig verða 2 skipti á mánuði þar til í byrjun maí, 2 klukkutíma í senn (bóklegt og verklegt).

Dagsetningar:

12.1. / 26.1. / 9.2. / 23.2. / 8.3. / 22.3. / 5.4. / 26.4. krakkahelgi: 9. / 10.maí  ( ratleik pollahópar og aukaæfingar fyrir sýningar væru þá hægt á 2. / 3. maí )
Vorhelgi er heil helgi með keppni / sýningum fyrir alla, gistingu, ratreið og hestaleikjum. 
 
Kennt verður í reiðhöllinni á Iðavöllum og stundum á félagssvæði Stekkhólma.
Kennd verður almenn hesta- og reiðmennska, bæði verk-og bókleg, stuðst við efni sem gert er af Ellen Thamdrup og knapamerkjabókunum ( http://knapi.holar.is/ ).
 
Kennarar verða eins og áður:
Angelika Liebermeister, Tamningamaður FT og IPZV- reiðkennari C
Ellen Thamdrup, Tamningamaður og Þjálfari FT
Melanie Hallbach, sjúkraþjálfari með áratuga langa reynslu í hestamennskunni
 
Við ætlum að vera með nokkra mismunandi hópa eftir reynslu og aldri:
 
Polla- og byrjendaflokkur (krakkar 4 – 7ára)
það verður boðið upp á sérhópa - (2 til 3 í einu, 1½ til 2 tíma í senn og aðrar dagsetningar  – 11.1 – 25.1 – 8.2 – 22.2 – 7.3 - 21.3 – 4.4 – 25.4 – 2.5 (æfing fyrir krakkahelgi í stóru reiðhöllinni + smá reiðtúr) og vorhelgi (sýning og þrautleik) 9 maí.
Þetta námskeið fer fram á Gíslastöðum. Aðaláhersla er lögð á að kynnast og umgangast hesta (kemba, leggja á með aðstoð),  jafnvægisæfingu í hringtaum og reiðkennslu á hestbaki ívafið hestaleikjum.
 
Byrjendur og börn / unglingar með smá reynslu ( krakkar  6 - 18 ára )
Kennt verður í litlum hópum með traustum hestum frá okkur eða með eigin hest.
Í byrjendahópunum ætlum við að kynnast hestinum (læra um eðli, hegðun og þarfir hans), læra að umgangast hann ( læra að kemba/ taka upp fætur, leggja á / beisla, teyma o.s.frv.), gera sætisæfingar í hringtaum, læra að stjórna hestinum og að þekkja gangtegundir, fara í hestaleiki og af og til í útreiðartúra þegar veður leyfir. Krakkar sem komnir eru með einhverja reynslu mega gera meira og meira sjálfir.
 
Vanir krakkar
Krakkar í þessum hópum koma með eigin hest eða fá lánað hjá okkur.
Unnið er bæði í einkakennslu (sætisæfingar, vinna í ásetu og ábendingum, stígandi áseta osfrv. ) og í hópkennslu: Almenn reiðkennsla ( stjórn og ábendingar, gangtegundir, reiðleiðir) og ríða berbakt, æfa hindrunarstökk og hinir vinsælu hestaleikar. 
 
Knapamerki
2019 tóku 7 krakkar knapamerki 1 og 2 og 2 knapamerki 3 með mjög góðum árangri.
Árið 2020 verða of fáir krakkar orðnir 12 ára þess vegna stefnum við á næsta knapamerkjanámskeið veturinn 2021.
Frekari upplýsingar um knapamerki :
http://knapamerki.is/
 
Verð fyrir veturinn:
8  skipti (verklegir + bóklegir tíma og efni) +  vorhelgi:
34.000,- kr. (með eigin hest)
46.000,-kr. (með leiguhest)
42.000,-kr  (Pollaflokkur á Gíslastöðum)
 
Keppnisþjálfun verður með öðrum kennurum og verður auglýst á heimasiðu félagsins og Facebook siðar.
 
Skráning og upplýsingar
Ellen:     gislastadir@emax.is gsm 8673238
Angie:   angelika_liebermeister@web.de gsm 8453006

0 Comments

Velheppnað Vorhelgi 2019

5/11/2019

0 Comments

 
Picture
Velheppnað krakkahelgi á Íðavöllum helgina 4.-5. maí.
Það var nóg um að vera á Iðavöllum um síðastliðna helgi J 45 krakkar á aldrinum 3 – 16 ára mættu glaðir og spenntir á laugardeginum. Dagurinn byrjaði á Litla smala og  byrjandakeppni fyrir yngri krakkanna.  Eftir hádegishlé  voru  sýningaratriði hver á eftir öðru – bæði munsturreið , hringtaumsatriði og hindrunarstökk.  Um kvöldið var farið í langa , góða útreiðartúr í Vallanes með eldri krökkunum.  Margir gistu í Íðavöllum og áttum við þar mjög notalegt kvöldstund saman.  Á sunnudeginum var aftur  farið í útreiðartúrar með ratleik í mismunandi hópum og síðan var keppt í Smala,  Fjórgangi  V6 og Tölti T7 í reiðhöllinni.

Í Litla smalinn tóku þátt 22 krakkar og stóðu sig frábærlega
 
Maren Ragnarsdóttir
Arnar Pálmi
Harpa Rós Einarsdóttir
Ester Elisabeth  Jensdóttir
Árný Embla Reynisdóttir
Birgitta Ósk Borgþórsdóttir
Erna Björk Kjartansdóttir
Sólveig Dúa Magnúsdóttir
Benedikt Bjarkason
Freyja Rós Sverrisdóttir
Þórleifur Helgi Magnússon
Viðja Þorsteinsdóttir
Jóhanna Lillý Viðarsdóttir
Andríana Margrét Þórarinsdóttir
Eva Marý Sigurðardóttir
Hafsteinn Breki Guðjónsson
Írena Dröfn Valgeirsdóttir
Hjörtur Heiðdal Ágústsson
Rósa Dröfn Sindradóttir
Heiðar Bjarkason
Eyvör Lilja Hlynsdóttir
Birkir Ævar Hlynsson
 
Í Byrjandakeppni  ( tölt og / eða brokk )tóku þátt 12 krakkar.
 
Agla Eik Frostadóttir á Perlu
Satu María Sigurhansdóttir á Eygló frá Ytra-Tindstöðum
Margrét Lilja Skarphéðinsdóttir á Kyndill frá Brekkugerði
Salome Una Aradóttir á Nökkva  frá Tókastöðum
Karlotta Birkis Karlsdóttir á Hæringur frá Breiðdalinn
Magnús Gunnar Sigurhansson á Eygló frá Ytra-Tindstöðum
Stefanía Katrín  Sveinsdóttir á Dunu frá Fremra-hálsi
Emma Sólrún Schnabel á Íssjá frá Brekku
Álfrún Ída Óskarsdóttir á Hæringur frá Breiðdalinn
Victoria Anna Sharam á Eygló frá Ytra-Tindstöðum
Axel Örn Frostason á Rauðgrana
Védís Hulda Þorsteinsdóttir á Nös
 
Í fyrstu 3 sætin voru
  1. Védís Hulda Þorsteinsdóttir á Nös
  2. Magnús Gunnar Sigurhansson á Eygló frá Ytra-Tindstöðum
  3. Victoria Anna Sharam á Eygló frá Ytra-Tindstöðum
 
 Í Smala 10 ára og yngri tóku þátt 16 krakkar
Úrslit Smala 11 ára og yngri.
  1. Harpa Sif Þórhallsdóttir á Íssjá frá Brekku
  2. Sólveig Líf Þórsteinsdóttir á Jarl frá Geirastöðum 2
  3. Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir á Milljón frá Gílsárteigi
  4. Thea Sóley Schnabel  á Íssjá frá Brekku
  5. Salome Una Aradóttir á Nökkvi  frá Tókastöðum

 Í Smala 11 -15 ára tóku þátt 8 krakkar.
Úrslit Smali 11 ára og eldri 
  1. Silja Hrönn Sverrisdóttir á Vöku frá
  2. Ríkey Perla Arnardóttir á Slettir frá Sörlatungu
  3. Jónas Helgi Gunnbjörnsson á Jarl frá Geirastöðum 2
  4. Gunnar Andri Þórsteinsson á Eyjasól frá Ketilsstöðum
  5. Dalía Síf Ágústdóttir á Dama frá

 Í Smala 16 ára og eldri  tóku þátt 3 krakkar og fullt af foreldrum :)
  1. Þórbjörg Alma Cecilsdóttir á Dís frá Geirastöðum 2
  2. Sigurlilja Camilla Arnardóttir á Jarl frá Geirastöðum 2
  3. Rikey Nótt Tryggvadóttir Tvist frá Árgerði
 
 Í fjórgang tóku þátt 10 krakkar.
Úrslit Fjórgangur
  1. Ríkey Nótt Tryggvadóttir á Tvist frá Árgerði
  2. Sólveig Líf Þórsteinsdóttir á Sölva frá Dynjanda
  3. Dalía Síf Ágústdóttir á Dömu frá Bláskógum
  4. Silja Hrönn Sverrisdóttir á Vöku frá
  5. Jónas Helgi Gunnbjörnsson á Jarl frá Geirastöðum 2
 
Í tölt T7 tóku þátt 12 krakkar.
Úrslít Tölt T7
  1. Ríkey Nótt Tryggvadóttir á Tvistur frá
2.-3.Jónas Helgi Gunnbjörnsson á Baldri frá Skálateigi
2.-3.Dalía Síf Ágústdóttir á Dömu frá Bláskógum
       4.-5.Sólveig Líf Þórsteinsdóttir á Storm frá Eskifirði
4.-5.Gunnar Andri Þórsteinsson á Demant frá Papafirði
 
 Okkur langar að þakka öllum fyrir skemmtilega helgi og sérstaklega fyrir alla hjálpina bæði inni á Íðavöllum og úti í höllinni! Sérstakir þakkir til Tinu Kuenzel og Helenu Rós Einarsdóttir fyrir að dæma og þula í keppninni. Einnig til Helgu/ Sigga Jak og fjölskyldu í Hófteigi fyrir að lána okkur hesta yfir helgina of afnot hesthússins í vetur. Einnig þökkum við Bergi Hallgrims fyrir að hýsa hross yfir helgina og Sæmundi á Gíslastöðum fyrir að vökva reiðhöllinni í vetur. Svona vellukkuð helgi byggist alveg á frábærum hópi af foreldrum. Hlökkum til að sjá ykkur næsta vetur ! J
Takk fyrir veturinn,
Ellen og Angie
 
 
 

0 Comments

Vorhelgi 2019

5/3/2019

0 Comments

 
Picture
Picture
0 Comments

Æskulýðsstarf Freyfaxa veturinn 2019

11/8/2018

0 Comments

 
Æskulýðsstarf Freyfaxa veturinn 2019
 
Kennslan byrjar í byrjun janúar og verður oftast á sunnudögum, þannig verða 2 skipti á mánuði þar til í byrjun maí, 2 klukkutíma í senn (bóklegt og verklegt).
Dagsetningar:
13.1. – 27.1. – 10.2. – 24.2. – 10. eða 17.3. - 24.3. – 7.4. – 28.4. og vorhelgi 4.- 5.5.
Vorhelgi er heil helgi með keppni / sýningum fyrir alla, gistingu, ratreið og hestaleikjum. 
 
Kennt verður í reiðhöllinni á Iðavöllum og stundum á félagssvæði Stekkhólma.
Kennd verður almenn hesta- og reiðmennska, bæði verk-og bókleg, stuðst við efni sem gert er af Ellen Thamdrup og knapamerkjabókunum ( http://knapi.holar.is/ ).
 
Kennarar verða eins og áður:
Angelika Liebermeister, Tamningamaður FT og IPZV- reiðkennari C
Ellen Thamdrup, Tamningamaður og Þjálfari FT
Melanie Hallbach, sjúkraþjálfari með áratuga langa reynslu í hestamennskunni
 
Við ætlum að vera með nokkra mismunandi hópa eftir reynslu og aldri:
 
Polla- og byrjendaflokkur (krakkar 4 – 7ára)
það verður boðið upp á sérhópa - (2 til 3 í einu, 1½ til 2 tíma í senn og aðrar dagsetningar  – 12.1 – 26.1 – 9.2 – 23.2 – 9.3 - 23.3 – 6.4 – 27.4 (æfing fyrir krakkahelgi í stóru reiðhöllinni + smá reiðtúr) og vorhelgi 4.- 5.5.
Þetta námskeið fer fram á Gíslastöðum. Aðaláhersla er lögð á að kynnast og umgangast hesta (kemba, leggja á með aðstoð),  jafnvægisæfingu í hringtaum og reiðkennslu á hestbaki ívafið hestaleikjum.
 
Byrjendur og börn / unglingar með smá reynslu ( krakkar  6 - 18 ára )
Kennt verður í litlum hópum með traustum hestum frá okkur eða með eigin hest.
Í byrjendahópunum ætlum við að kynnast hestinum (læra um eðli, hegðun og þarfir hans), læra að umgangast hann ( læra að kemba/ taka upp fætur, leggja á / beisla, teyma o.s.frv.), gera sætisæfingar í hringtaum, læra að stjórna hestinum og að þekkja gangtegundir, fara í hestaleiki og af og til í (teymda ?) útreiðartúra þegar veður leyfir. Krakkar sem komnir eru með einhverja reynslu mega gera meira og meira sjálfir.
 
Vanir krakkar
Krakkar í þessum hópum koma með eigin hest eða fá lánað hjá okkur.
Unnið er bæði í einkakennslu (sætisæfingar, vinna í ásetu og ábendingum, stígandi áseta osfrv. ) og í hópkennslu: Almenn reiðkennsla ( stjórn og ábendingar, gangtegundir, reiðleiðir) og ríða berbakt, æfa hindrunarstökk og hinir vinsælu hestaleikar. 
 
Knapamerki
Fyrir krakkar 12 ára og eldri er möguleiki á að taka knapamerki 1 og 2.
Fyrir þá sem hafa lokið knapamerki 1 og 2 verður hægt að taka knapamerki 3 (lágmarksfjöldi 4 knapar). Verð fer eftir þátttakendafjölda.
http://knapamerki.is/
 
Verð fyrir veturinn:
8  skipti (verklegir + bóklegir tíma og efni) +  vorhelgi:
34.000,- kr. (með eigin hest)
46.000,-kr. (með leiguhest)
42.000,-kr  (Pollaflokkur á Gíslastöðum)
 
Keppnisþjálfun verður með öðrum kennurum og verður auglýst á heimasiðu félagsins og Facebook siðar.
 
Skráning og upplýsingar
Ellen:     gislastadir@emax.is gsm 8673238
Angie:   angelika_liebermeister@web.de gsm 8453006

Picture
0 Comments

Vorhelgi 2018

5/13/2018

0 Comments

 
Picture
Velheppnað krakkahelgi á Íðavöllum helgina 5-6 maí.
33 krakkar á aldrinum 4 – 15 ára mættu glaðir og spenntir á laugardeginum. Þá var keppt í Fjórgangur V6, Tölti T7 og Byrjandakeppni. Eftir glæsilegt kaffihlaðborð  var Litli smalinn og sýningaratriði hver á eftir öðru – bæði munsturreið og hringtaumsatriði. Flestir gistu í Íðavöllum og á sunnudeginum var  farið í útreiðar með ratleik í mismunandi hópum og síðan var keppt í smala í reiðhöllinni.
Í lokin voru viðurkenningaskjöl  vetrarins afhent ásamt knapamerkjaskjölin en það voru 7 unglingar sem luku knapamerki 1 og 2 í vetur:  Veronika Líf Guðbjartsdóttir,  Mekkín Ann Bjarkardóttir, Jónas Helgi Gunnbjörnsson, Dagnýr Atli Rúnarsson, Ríkey Nótt Tryggvadóttir, Silja Hrönn Sverrisdóttir  og Arney Ólöf Arnardóttir.

Okkur langar að þakka öllum fyrir skemmtilega helgi og sérstaklega fyrir alla hjálpina bæði inni á Íðavöllum og úti í höllinni. Sérstakir þakkir til  Lilju Björnsdóttir og Bjarka fyrir að dæma og þula í keppninni. Einnig til Helgu/ Sigga Jak og Gunnu í Hófteigi fyrir að lána okkur hesta yfir helgina.
Takk fyrir veturinn,
Ellen og Angie
 

Í fjórgang tóku þátt 9 krakkar.
Úrslit Fjórgangur
  1. Ríkey Nótt Tryggvadóttir á Tvist frá Árgerði
  2. Silja Hrönn Sverrisdóttir á Dunu frá Fremra-hálsi
  3. Gunnar Andri Þórsteinsson á Hrímni frá Hofteigi
  4. Sólveig Líf Þórsteinsdóttir á Dís frá Geirastöðum 2
  5. Mekkín Ann Bjarkardóttir á Hnokka frá Neskaupstað
Picture
Í tölt T7 tóku þátt 9 krakkar.
Úrslít Tölt T7
  1. Dalía Síf Ágústdóttir á Hrímni frá Hofteigi
  2. Jónas Helgi Gunnbjörnsson á Lílju frá Tókastöðum
3.-4.Ríkey Nótt Tryggvadóttir á Tígn frá Tókastöðum
       3.-4.Silja Hrönn Sverrisdóttir á Dunu frá Fremra-hálsi
5.    Mekkín Ann Bjarkardóttir á Hnokka frá Neskaupstað
Picture
 
Í Byrjandakeppni tóku þátt 12 krakkar.
 
Magnús Gunnar Sigurhansson
Satu María Sigurhansdóttir
Birta Ruth Laxdal Pálsdóttir
Alexandra Mjöll Fannarsdóttir
Thea Sóley Schnabel 
Edda Lind Einarsdóttir
Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir
Agla Eik Frostadóttir
Júlíus Benediktsson

Í fyrstu 3 sætin voru
  1. Alexander Freyr Örvarsson á Skessu frá Skriðulandi.
  2. Sólveig Líf Þórsteinsdóttir á Lilju frá Tókastöðum
  3. Júlíus Laxdal á Hexíu frá Lágafelli
Picture
Í Smala 11 ára og yngri tóku þátt 6 krakkar
Úrslit Smala 11 ára og yngri.
  1. Gunnar Andri Þórsteinsson á Eyjasól frá Ketilsstöðum
  2. Júlíus Laxdal á Hexíu frá Lágafelli
  3. Dalía Síf Ágústdóttir á Íssjá frá Brekku
  4. Sólveig Líf Þórsteinsdóttir á Dís frá Geirastöðum 2
  5. Anna Guðlaug Gunnbjörnsdóttir á Milljón frá Gílsárteigi
Picture
Í Smala 12 ára og eldri  tóku þátt 7 krakkar.
Úrslit Smali 12 ára og eldri 
  1. Ríkey Nótt Tryggvadóttir á Tvist frá Árgerði
  2. Arney Arnardóttir á Hrímni frá Hofteigi
  3. Dagnýr Atli Rúnarsson á Sunnu frá Gautavik
  4. Silja Hrönn Sverrisdóttir á Dunu frá Fremra-hálsi
  5. Mekkín Ann Bjarkardóttir á Hnokka frá Neskaupstað
 
Picture
Í Litla smalinn tóku þátt 21 krakkar
 
Emma Sólrún Schnabel
Alexandra Mjöll Fannarsdóttir
Birta Ruth Laxdal Pálsdóttir
Magnús Gunnar Sigurhansson
Satu María Sigurhansdóttir
Alexander Freyr Örvarsson
Árný Embla Reynisdóttir
Sóley Líf Pétursdóttir
Birgitta Ósk Borgþórsdóttir
Erna Björk Kjartansdóttir
Sólveig Dúa Magnúsdóttir
Benedikt Bjarkasón
Freyja Rós Sverrisdóttir
Edda Lind Einarsdóttir
Anna Birta Jensdóttir
Agla Eik Frostadóttir
Victoria Anna Sharam
Axel Örn Frostason
Védís Hulda Þorsteinsdóttir
Felix Benediktsson
Júlíus Benediktsson
 
Picture
0 Comments
<<Previous

    Krakkafréttir

    Fylgist með reglulegum tilkynningum, fréttum og efni frá æskulýðsnefnd.

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.