Niðurstöðu Keppni sem fór fram um síðastliðna helgi sést hér fyrir neðan.
Tíminn eftir hádegi fram að kvöld var helgaður sýningaratriðum. Meira um þetta og myndir seinna.
Á sunnudaginn fóru allir krakkar í styttri eða lengri reiðtúr og flestir voru í einhverjum hestaleikjum í reiðhöllinni fyrir hádegi – eldri krakkarnir léku listir sínar og syndu munsturreið berbakt J
Við viljum þakka öllum foreldrum sérstaklega fyrir frábært framlag (einu sinni enn) , mat / kökur og samvinnu yfir alla helgina - og skemmtilega þátttöku í smalanum á sunnudeginum.
Einnig Þökkum við Tinu Kuenzel og Tryggva Snær Pálsson sem enn og aftur dæmdu af mikilli samvisku. Sæmundur Guðmundsson fyrir að vökva reiðhöllina, Berg Valdimar Sigurjónsson fyrir notkun af rými við reiðhöllinni, sem notað var við bóklega tímar. Nikka og Hansa fyrir mikla þolinmæði vegna mikillar umferðar. Fellabakari fyrir bakkelsi og þeim sem tóku að sér að geyma hesta í hesthúsi yfir nótt . Við þökkum öllum 33 krökkunum sem tóku þátt í reiðnámskeiðinu síðastliðin vetur. Þið voruð frábær!
Angie og Ellen
Tíminn eftir hádegi fram að kvöld var helgaður sýningaratriðum. Meira um þetta og myndir seinna.
Á sunnudaginn fóru allir krakkar í styttri eða lengri reiðtúr og flestir voru í einhverjum hestaleikjum í reiðhöllinni fyrir hádegi – eldri krakkarnir léku listir sínar og syndu munsturreið berbakt J
Við viljum þakka öllum foreldrum sérstaklega fyrir frábært framlag (einu sinni enn) , mat / kökur og samvinnu yfir alla helgina - og skemmtilega þátttöku í smalanum á sunnudeginum.
Einnig Þökkum við Tinu Kuenzel og Tryggva Snær Pálsson sem enn og aftur dæmdu af mikilli samvisku. Sæmundur Guðmundsson fyrir að vökva reiðhöllina, Berg Valdimar Sigurjónsson fyrir notkun af rými við reiðhöllinni, sem notað var við bóklega tímar. Nikka og Hansa fyrir mikla þolinmæði vegna mikillar umferðar. Fellabakari fyrir bakkelsi og þeim sem tóku að sér að geyma hesta í hesthúsi yfir nótt . Við þökkum öllum 33 krökkunum sem tóku þátt í reiðnámskeiðinu síðastliðin vetur. Þið voruð frábær!
Angie og Ellen