
Æskulýðsstarf Freyfaxa veturinn 2014
Kennslan byrjar um miðjan janúar og verður oftast á sunnudögum, 2 skipti í mánuði fram til byrjun maí, 2 klukkutíma í senn
Áætlaðar dagsetningar eru :
12.1. / 26.1. / 9.2. / 23.2. / 9.3./ 23.3. / 30.3./ 27.4. / krakkahelgi: 3.-4.5.
Kennd verður almenn hesta- og reiðmennska, bæði verk-og bókleg stuðst við efni gert af Ellen Thamdrup og knapamerkjabókunum.
Við ætlum að vera með nokkra mismunandi hópa eftir reynslu og aldri:
Byrjendur og börn / unglingar með smá reynslu ( krakkar 5 – 7 ára, 8 – 12 ára, 12 – 18 ára )
Kennt verður í litlum hópum með traustum hestum frá okkur eða með eigin hest.
Í byrjendahópunum ætlum við að kynnast hestinum (læra um eðli, hegðun og þarfir hans), að umgangast hann ( læra að kemba/ taka upp fætur, leggja á / beisla, teyma o.s.frv.), gera sætisæfingar í hringtaum, læra að stjórna hestinum og að þekkja gangtegundir, fara í hestaleiki og af og til í (teymda ?) útreiðartúra þegar veður leyfir. Krakkar sem komnir eru með aðeins reynslu mega gera meira og meira sjálfir.
Hugsanlega verður boðið upp á sérhópa fyrir krakkar á leikskólaaldri með öðruvísi skipulagi ( styttri tíma, aðrar dagsetningar, færri hestaràlækkað verð )
Vanir krakkar ( 8 – 18 ára )
Mismunandi hópar- hópað niður eftir áherslu í kennslunni (almenn reiðkennsla / knapamerki / keppniskennsla...). Krakkar í þessum hópum þurfa helst að vera með eigin hest, sem þeir geta stjórnað vel og þekkja gangtegundir.
Kennd verður hefðbundin reiðmennska og margt meira eins og :
Sætisæfingar, vinna í ásetu og ábendingum, stígandi áseta, stjórn og ábendingar, gangtegundir, reiðleiðir, riða berbakt, keppnisþjálfun og hindrunarstökk, bæði í einka-og hópkennslu.
Knapamerkjapróf:
http://knapi.holar.is/
Vanir krakkar 12 ára og eldri geta tekið knapamerkjapróf 1+ 2 í vor.
Fyrir þátttakendur í knapamerki verður þá í hvert skipti aukakennsla og heimaverkefni, auk þess undirbúningshelgi 5.og 6. Apríl.
Landsmót Hestamanna 2014 er framundan.
Þess vegna ætlum við að leggja áherslu á keppnisþjálfun fyrir þá sem hafa áhuga og verður aukakennsla eftir þörfum.
Krakkahelgi:
3.-4.5. krakkahelgi með keppni, sýningum, hestaleikjum, gistingu og ratleik í skóginum.
Verð fyrir veturinn:
8 skipti ( ca 90 min verklegir tímar / 30 min bóklegir tímar og efni ) og krakkahelgi :
32.000,- kr. (með eigin hest)
40.000,-kr. (með leiguhest)
Umfram kostnaður :
Knapamerki : Knapamerkjabækur / prófkostnaður og aukatímar ( bóklegt / verklegt ) umfram þessi 8 skipti í próf-eða keppnisundirbúningi. Verð fer eftir fjölda þátttakenda.
Keppnisþjálfun: Sérkennslu á hringvellinum og videoupptöka. Verð fer eftir fjölda þátttakenda.
Kennarar verða eins og áður:
Ellen Thamdrup, Tamningamaður og Þjálfari FT
Angelika Liebermeister, Tamningamaður FT og IPZV- reiðkennari C
Skráning og upplýsingar
Ellen: gislastadir@emax.is gsm 8673238
Angie: angelika_liebermeister@web.de gsm 8453006
Kennslan byrjar um miðjan janúar og verður oftast á sunnudögum, 2 skipti í mánuði fram til byrjun maí, 2 klukkutíma í senn
Áætlaðar dagsetningar eru :
12.1. / 26.1. / 9.2. / 23.2. / 9.3./ 23.3. / 30.3./ 27.4. / krakkahelgi: 3.-4.5.
Kennd verður almenn hesta- og reiðmennska, bæði verk-og bókleg stuðst við efni gert af Ellen Thamdrup og knapamerkjabókunum.
Við ætlum að vera með nokkra mismunandi hópa eftir reynslu og aldri:
Byrjendur og börn / unglingar með smá reynslu ( krakkar 5 – 7 ára, 8 – 12 ára, 12 – 18 ára )
Kennt verður í litlum hópum með traustum hestum frá okkur eða með eigin hest.
Í byrjendahópunum ætlum við að kynnast hestinum (læra um eðli, hegðun og þarfir hans), að umgangast hann ( læra að kemba/ taka upp fætur, leggja á / beisla, teyma o.s.frv.), gera sætisæfingar í hringtaum, læra að stjórna hestinum og að þekkja gangtegundir, fara í hestaleiki og af og til í (teymda ?) útreiðartúra þegar veður leyfir. Krakkar sem komnir eru með aðeins reynslu mega gera meira og meira sjálfir.
Hugsanlega verður boðið upp á sérhópa fyrir krakkar á leikskólaaldri með öðruvísi skipulagi ( styttri tíma, aðrar dagsetningar, færri hestaràlækkað verð )
Vanir krakkar ( 8 – 18 ára )
Mismunandi hópar- hópað niður eftir áherslu í kennslunni (almenn reiðkennsla / knapamerki / keppniskennsla...). Krakkar í þessum hópum þurfa helst að vera með eigin hest, sem þeir geta stjórnað vel og þekkja gangtegundir.
Kennd verður hefðbundin reiðmennska og margt meira eins og :
Sætisæfingar, vinna í ásetu og ábendingum, stígandi áseta, stjórn og ábendingar, gangtegundir, reiðleiðir, riða berbakt, keppnisþjálfun og hindrunarstökk, bæði í einka-og hópkennslu.
Knapamerkjapróf:
http://knapi.holar.is/
Vanir krakkar 12 ára og eldri geta tekið knapamerkjapróf 1+ 2 í vor.
Fyrir þátttakendur í knapamerki verður þá í hvert skipti aukakennsla og heimaverkefni, auk þess undirbúningshelgi 5.og 6. Apríl.
Landsmót Hestamanna 2014 er framundan.
Þess vegna ætlum við að leggja áherslu á keppnisþjálfun fyrir þá sem hafa áhuga og verður aukakennsla eftir þörfum.
Krakkahelgi:
3.-4.5. krakkahelgi með keppni, sýningum, hestaleikjum, gistingu og ratleik í skóginum.
Verð fyrir veturinn:
8 skipti ( ca 90 min verklegir tímar / 30 min bóklegir tímar og efni ) og krakkahelgi :
32.000,- kr. (með eigin hest)
40.000,-kr. (með leiguhest)
Umfram kostnaður :
Knapamerki : Knapamerkjabækur / prófkostnaður og aukatímar ( bóklegt / verklegt ) umfram þessi 8 skipti í próf-eða keppnisundirbúningi. Verð fer eftir fjölda þátttakenda.
Keppnisþjálfun: Sérkennslu á hringvellinum og videoupptöka. Verð fer eftir fjölda þátttakenda.
Kennarar verða eins og áður:
Ellen Thamdrup, Tamningamaður og Þjálfari FT
Angelika Liebermeister, Tamningamaður FT og IPZV- reiðkennari C
Skráning og upplýsingar
Ellen: gislastadir@emax.is gsm 8673238
Angie: angelika_liebermeister@web.de gsm 8453006
Starfsskýrslu æskulýðsnefnd Freyfaxa 2013
1. Tóku 26 börn þátt í kennsluröðin veturinn 2013. Flest allir sem tóku þátt veturinn 2012 heldu áfram og enn fleiri bættist i hópinn, þar af 17 á leiguhestum.
2. Mikil áhersla var lögð á gangtegundir, gangskiptingar og að stiga brokkið hjá eldri krökkunum. Kennsla eftir knapamerkjakerfinu var langt komin og reynt var að klára fyrsta stigið en vegna forfalla dómara var því frestað. Angelika hefur seð um kennsluna fyrir knapamerkin og stuðst við knapamerkjabækurnar.
3. Í lok vetrar vorum við á fullu með kennslu í hindrunarstökki fyrir vanari hópana. Þetta var sérstaklega vinsælt og krökkunum þótti þetta aðal sportið..Vegna góðs styrks frá skógræktinni á Hallormsstað(3 hindrunarkrossar og fullt af spírum) var þetta vel framkvæmanlegt.
4. Þetta ár vorum við með 8 leiguhesta fyrir byrjendur. Vorum með 6 manna hópa í einu. Og unnum reiðkennararnir (Angelika/Ellen) í sitt hvorum endanum af reiðhöllinni með mismunandi verkefnum, sem krakkarnir skiptust á að vinna. Hjá byrjendahópunum vorum við með sameiginlega bóklega tíma, þar sem kennt er útprentað efni eftir Ellen Thamdrup sem krakkarnir safna síðan í möppu. Þá bætast í á hverju ári nýtt efni eftir því stigi sem nemandinn er kominn á.
5. Vorhelgi með tilheyrandi íþróttarmóti og flottum sýningaratriðum var haldin í lok apríl. Þátttakan var góð en veður skemmdi aðeins fyrir og Jökuldælingar fóru heim á laugardeginum. Útreiðar (ratleik) féllu niður og í staðinn vorum við með hestaleiki í reiðhöllinni– dásamlegt að vera ekki háð veðri , vindi og snjó.. Þrátt fyrir veður áttu allir skemmtilega helgi. Við gistum á Iðavöllum.
6. Félagsmót Freyfaxa og úrtaka fyrir FM Hornafirði var haldin 8/9 júní og tóku 3 börn þátt í barnaflok og 3 í unglingaflokk. F þessum tóku 4 þátt í fjórðungsmótið. Soffía Mjöll Thamdrup / Eygló frá Ytri - Tindsstaðir og Sara Lind Magnúsdóttir / Kolka frá Hólmatungu tóku Þátt Í barnaflokk. Soffía Mjöll lenti í 8. sæti og Sara Lind í 9. sæti. Guðdís Benný Eiríksdóttir / Simbi frá Tókastöðum og Arnar Snær Gunnarsson / Blíða frá Hólmi tóku þátt í unglingaflokk. Guðdís Benný lenti í 9. sæti og Arnar Snær í 11. sæti.
Veturnámskeið í reiðhöllinni Íðavellir.
Við þökkum fyrir enn einn skemmtilegan vetur í reiðhöllinni. Gaman hversu margir sótti námskeiðið. Margir nýir bættust i hópinn.
12 manns voru á byrjendastigi. Þessir krakkar fetuðu sin fyrstu skref í hestamennskunni í vetur. Stóðu þau sig afar vel og voru farnir að geta stjórnað hestunum sjálf í lok námskeiðsins og fara aðeins upp á tölt og brokk.
7 krakkar voru í miðhópnum. Þessum hóp fór mikið fram og gátu þau í lokin farið á tölti, brokki og stökki. Krakkarnir í þessum hópi réðu núna við aðeins viljugri hross og gátu nota písk á hross sem þarf að hvetja. Lærðu að vera sannfærður og sanngjarn leiðtogi fyrir hestinn.
7 krakkar mættu sinn fjórða vetur. Þessi hópur æfði gangskiptingar af miklu kappi - og kunna vel að þekkja muninn á gangtegundum. Æfð var stígandi áseta á brokki. Mikið var líka unnið í hálfléttri og léttri ásetu á brokki og stökki og að riða yfir brokkspírur. Þetta endaði allt saman með hindrunarstökki sem vakti mikla spennu og gleði. 5 krakkar voru í undirbúningi fyrir knapamerki sem af óviðráðanlegum aðstæðum klárast ekki .
Á öllum stígum var lögð áhersla á að kemba, lyfta hófum, leggja á, teyma, fara á og af baki og síðan setta ábreiðu á hestana í lokin. Líka var unnið mikið í taumhring og lögð þar mikil áhersla á ásetu, jafnvægisæfingar og taumhald. Hindrunarstökk var á döfinni fyrir meira vana krakka. Þetta er eitthvað sem við ætlum að þróa enn meira. Okkur langar líka til að nota tækifærið til þess að þakka starfsmönnum skógræktarinnar á Hallormsstað, Bjarka og Þór, sem voru svo indælir að færa okkur 3 brokkspírur svo hægt væri að útbúa hindranir.
Okkur finnst að krökkunum hafi farið mikið fram í sinni hestamennsku síðan í fyrra og að þau hafa staðið sig ótrúlega vel. Við hlökkum til að hittast einhvertíma í sumar og riða út saman og njóta útiverunnar og árangurs vetrarins.
Ellen og Angie
Myndaseriu frá Krakkahelgi 2013 - Hægt að skoða sem slideshow.